Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Pétur efstur á ćfingu.

Pétur Gíslason  vann alla sína andstćđinga á skákćfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík. Hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum. Umhugsunartíminn var 10 mín á hverja skák.

Úrslit kvöldsins:

1.     Pétur Gíslason                     7 vinn af 7 mögul.
2.     Smári Sigurđsson                 6
3.     Sighvatur karlsson               4
4.     Hermann Ađalsteinsson       3,5
5-6.  Valur Heiđar Einarsson        2,5
5-6. Snorri Hallgrímssson             2,5
7.     Hlynur Snćr Viđarsson         1,5
8.     Sigurbjörn Ásmundsson       1

Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni.


Tap hjá Jakob í 2 umf.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Sigurđi Arnarsyni í 2 umferđ haustmóts Akureyrar sem fram fór í gćrkvöld. 3. umferđ verđur tefld á sunnudagkl 14:00, en ţá stýrir jakob hvítu mönnunum gegn Hersteini Heiđarssyni.

Sjá skák Jakobs hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1100148/

 


Stúderingakvöldi frestađ !

Skákstúderingakvöldi sem vera átti annađ kvöld, hefur veriđ frestađ um óákveđin tíma.

Ţess í stađ verđur venjuleg skákćfing sem hefst kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík.


Skákstúderingakvöld Gođans.

Á nćstu skákćfingu sem verđur nk. miđvikudagskvöld kl 20:30, verđur sérstakt stúderingakvöld gegnum Skype. Stúderingarnar hefjast kl 20:30.  Ţađ verđur Einar Hjalti Jensson sem stjórnar stúderingunum úr Hafnarfirđi og sendir ţćr norđur til Húsavíkur.

skype

Stúderingum Einars Hjalta verđur varpađ upp á tjald međ skjávarpa á Húsavík svo ađ allir geti fylgst međ ţeim sem ţar verđa staddir. Félagar eru hvattir til ţess ađ fjölmenna á ţetta stúderingakvöld.

Vegna ţessara stúderinga hefst hefđbundin skákćfing kl 19:30, ţannig ađ skákţyrstir félagsmenn geta teflt í klukkutíma áđur en stúderingarnar hefjast.
Skákćfingin verđur í umsjá Smára Sigurđssonar.


Jafntefli hjá Jakob í 1. umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson í 1. umferđ haustmóts SA í dag.

2. umferđ verđur tefld kl 19:30 á ţriđjudag. Ţá verđur Jakob međ svart gegn Sigurđi Arnarsyni.

Hćgt er ađ skođa skákirnar hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1099329/   


Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr38551.aspx?art=2&lan=1&m=-1&wi=1000


Haustmót SA hefst í dag. Jakob Sćvar međal keppenda.

Hiđ árlega haustmótskákfélags Akureyrar hefst í dag kl 14:00. Mótiđ fer fram í félagsađstöđu SA í íţróttahöllinni á Akureyri. Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson, ćtlar ađ taka ţátt í mótinu.

1. umferđ hefst kl 14:00 í dag, en dagskrá mótsins má sjá hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1097786/

Lista yfir skráđa keppendur má sjá hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1098159/

Fylgst verđur međ gengi Jakobs Sćvars hér á síđunni.


Stúdering landshorna á milli.

Á skákćfingu kvöldsinsá Stórutjörnum fór fram tilrauna-stúdering í gegnum skype sem heppnađist afar vel.  Félagar í suđ-vestur gođorđi Gođans, međ Einar Hjalta Jensson í fararbroddi, voru staddir í Hafnarfirđi og sendu stúderingarnar í gegnum Skype norđur yfir heiđar beint í tölvu á Stórutjörnum, ţar sem félagar ţeirra í heimahérađi Gođans, tóku viđ ţeim af ákafa.
Ekkert var ţví teflt í kvöld heldur einungis stúderađ. Ćtlunin er ađ endurtaka leikinn á Húsavík ađ viku liđinni.

Ritstjóra er ekki kunnugt um ađ stúderingar međ ţessum hćtti hafi áđur fariđ fram á Íslandi. Reynslan frá ţví í gćrkvöldi opna nýja möguleika fyrir skámenn til framtíđar öllum til heilla.

IMG 0313

Páll Ágúst Jónsson , Tómas Björnsson, Björn Ţorsteinsson, Sigurđur Jón Gunnarsson, Jón ţorvaldsson gestgjafi og Einar Hjalti Jensson stúderingasérfrćđingur voru staddir í Hafnarfirđinum en ţađan voru stdúderingarnar sendar gegnum Skype norđur yfir heiđar.

sept 2010 004

Sigurbjörn Ásmundsson, Ármann Olgeirsson og Hermann Ađalsteinsson voru staddir á Stórutjörnum og fylgdust međ skjánum.

Ţar sem um tilraun var ađ rćđa var ţessi stúderinga ekki auglýst sérstaklega, en ţar sem hún heppnađist mjög vel, verđur efnt til stúderingakvölds á nćstu skákćfingu sem fram fer í fundarsal Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík nk. miđvikudagskvöld kl 20:30

Ţeim stúderingum verđur varpađ upp á tjald međ skjávarpa. Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ fjölmenna á fyrirhugađ stúderingakvöld, en ţađ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.  H.A.


Ný heimasíđa hjá SA.

Skákfélaga Akureyrar  hefur opnađ nýja heimasíđu, en hún er vistuđ á moggablogginu eins og okkar síđa, Skák.is og fleiri skáksíđur.

null

 

 

 

 

 

 

 

Slóđin ţangađ er http://www.skakfelag.blog.is

Viđ óskum nágrönnum okkar í SA til hamigju međ nýja heimasíđu.


Framsýn styrkir Gođann

Framsýn- stéttarfélag hefur samţykkt ađ koma myndarlega ađ starfi Skákfélagsins Gođans í vetur. Félagsvćđi skákfélagsins eru Ţingeyjarsýslurnar báđar og Húsavík. Ţó er búseta á félagssvćđinu alls ekki skilyrđi fyrir félagsađild. Framsýn mun leggja skákfélaginu til ađstöđu í vetur í fundarsal stéttarfélaganna ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Sérstakt skákmót, Framsýnarskákmótiđ, verđur haldiđ 12. til 14. nóvember.
null

Ađ sögn Ađalsteins Á. Baldurssonar formanns Framsýnar er eitt af markmiđum félagsins ađ efla ćskulýđs- og íţróttastarfsemi á félagssvćđinu. Liđur í ţví vćri ađ koma myndarlega ađ starfi Skákfélagsins Gođans. Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans sagđist afar ánćgđur međ framlag Framsýnar til starfsins hjá skákfélaginu. Styrkur Framsýnar hjálpađi til viđ ađ efla félagsstarfiđ enn frekar. Hann vildi einnig koma ţví á framfćri ađ ţađ vćru allir velkomnir í félagiđ og hvatti menn til ađ setja sig í samband viđ hann en Skákfélagiđ stendur fyrir reglulegum skákćfingum.

skak0910%20001

Heimir Bessason teflir hér viđ ungan skákmann en vetrarstarfiđ er hafiđ hjá Skákfélaginu Gođanum.


skak0910%20005

Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins er ánćgđur međ samstarfiđ viđ Framsýn og telur ţađ efla skákíţróttina í Ţingeyjarsýslum.

Heimasíđa Framsýn-stéttarfélags: http://www.framsyn.is


Smári 15 mín. skákmeistari Gođans 2010.

Smári Sigurđssonvann sigur á 15 mín skákmóti Gođans sem fram fór á Laugum í dag. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari og Hermanni í lokaumferđinni.  Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti og jafnir í 3-5 sćti urđu Jakob, Hermann og Sigurbjörn međ 3,5 vinninga. Jakob fékk bronsverđlaunin á stigum. Valur Heiđar Einarsson vann yngri flokkinn.

sept 2010 006 

Jakob Sćvar, Valur Heiđar, Smári Sigurđsson 15 mín meistari og Rúnar Ísleifsson. 

NafnStig1234567VinningarSBStigabr.
1Smári Sigurđsson1745*˝˝1111512,2520
2Rúnar Ísleifsson 1755˝*10˝1149,25-10
3Hermann Ađalsteinsson1515˝0*˝1˝13,58,531
4Jakob Sćvar Sigurđsson175001˝*0113,57,25-26
5Sigurbjörn Ásmundsson13300˝01*113,57102
6Ármann Olgeirsson 154000˝00*11,51,75-35
7Valur Heiđar Einarsson1410000000*00-45
 

Ţetta var ţriđji sigur Smára á 15 mín móti Gođans frá upphafi en hann vann mótiđ 2007 og 2008. Jakob Sćvar bróđir hans vann svo mótiđ í fyrra.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband