Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
31.8.2010 | 23:28
Netmót Gođans er ađ hefjast. Met ţátttaka !
Páll Ágúst Jónsson (pajj)
30.8.2010 | 13:45
Einar Garđar til liđs viđ SAUST
Einar Garđar Hjaltason(1660) er genginn til liđs viđ skáksamband Austurlands (SAUST). Einar hefur starfađ á Reyđarfirđi ađ undanförnu og lá ţví beinast viđ ađ ganga til liđs viđ Austfirđinga.
Einar Garđar Hjaltason.
Um leiđ og viđ óskum Einari Garđari góđs gengis međ Austfirđingum, ţökkum viđ honum fyrir undangengin ár hjá okkur. H.A.
27.8.2010 | 13:17
Ćfinga og mótaáćtlun Gođans.
15.sept. Skákćfing Húsavík
18. sept. 15 mín mót Gođans 2010 Laugum
22.sept. Skákćfing Stórutjörnum
29.sept Skákćfing Húsavík
6. okt Skákćfing Laugum
8-10 okt Íslandsmót skákfélaga í Reykjavík.
13.okt Skákćfing Húsavík
20. okt Skákćfing Stórutjörnum
27. okt. Skákćfing Húsavík
3. nóv Skákćfing Laugum
10. nóv Skákćfing Húsavík
12-14 nóv Haustmót Gođans 2010 Húsavík
17. nóv Skákćfing Stórutjörnum
24. nóv Skákćfing Húsavík
1. des Skákćfing Laugum
8. des Skákćfing Húsavík
15. des Skákćfing Stórutjörnum
27. des Hrađskákmót Gođans Húsavík
(Athugiđ ađ ţetta er áćtlun og hugsanlegt er ađ einhverjar ćfingar eđa mót verđi fćrđ til.)
Vetrarstarfiđ hefst međ félagsfundi á Laugum 8 september. Mikilvćgt ađ sem flestir félagsmenn mćti á fundinn. Línurnar verđa lagđar fyrir vetrarstarfiđ og Íslandsmót skákfélaga.
Skákćfingar hefjast kl 20:30 nema annađ sé tekiđ fram. Teflt verđur í nýjum sal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík, ađra hvora viku og í matsal Litlulaugaskóla, einu sinni í mánuđi og í matsal Stórutjarnaskóla einu sinni í mánuđi.
Reynt verđur ađ heimsćkja SAUST á Egilsstöđum í haust. Líklegir dagar eru 25-26 september eđa 23-24 október.
Reiknađ er međ ţví ađ Haustmótiđ verđi teflt á einni helgi. Hugsanlegt er ađ mótiđ verđi eingöngu kappskákmót ţar sem tefldar verđi 5 umferđir. 1. umf. á föstudagskvöldi. 2 og 3 umf. verđi tefldar á laugardegi og 4-5 umf. verđi tefldar á sunnudegi.
Skákţing Gođans fer fram í febrúar 2011. Stjórn stefnir ađ ţví ađ ţađ mót verđi 7 umf. Kappskákmót (90 mín+30 sek/leik) Ţađ verđi teflt á tveimur samliggjandi helgum og einum miđvikudegi, amk hálfum mánuđi fyrir seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga.
Stjórn skákfélagsins Gođans
22.8.2010 | 16:29
Netskákmót Gođans hefst 1. september.
Netskákmót Gođans hefst 1. september. Mótiđ fer fram á skákvefnum http://www.gameknot.com.
Mótiđ er lokađ öđrum en félagsmönnum Gođans. Engin verđlaun verđa veitt og ekkert ţátttökugjald er í mótiđ. Mótiđ er ađ mestu leiti haldiđ til gamans. Líklegt er ađ mótinu verđi lokiđ í lok apríl 2011.
Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem Gođinn heldur sérstakt netskákmót og hefur Sigurđur Jón Gunnarsson (sfs1) unniđ ţau í bćđi skiptin. Veturinn 2008-9 voru 11 keppendur međ í mótinu. í fyrra tóku 14 keppendur ţátt í tveimur styrkleikaflokkum og í vetur stefnir í met ţátttöku, ţví hugsanlegt er ađ 20 keppendur verđi međ í mótinu í ár.
Eins og í fyrra, verđur keppendum skipt í A og B-flokk, eftir skákstigum ţeirra á Gameknot.
Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ vera međ í mótinu, ţví enn er tími til ţess ađ skrá sig á gameknot.com til ţess ađ geta veriđ međ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2010 | 09:40
Jón og Hermann međal keppenda á Borgarskákmótinu.
Jón ţorvaldsson og Hermann Ađalsteinsson voru á međal 100 keppenda á Borgarskákmótin sem fram fór í Ráđhúsinu í Reykjavík sl. fimmtudag. Tefldar voru 7 umf. međ 7 mín. umhugsunartíma á mann.
Jón endađi í 45-55 sćti međ 3,5 vinninga og Hermann endađi í 74-82 sćti međ 2,5 vinninga.
Guđmundur Gíslason vann mótiđ međ fullu húsi. Sjá nánar hér:http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1087056/
11.8.2010 | 22:07
Fjórir skákmenn til liđs viđ Gođann !
4 skákmenn hafa tilkynnt félagaskipti í Gođann á undanförnum dögum og vikum.
Ásgeir P Ásbjörnsson (2295) úr Hafnarfirđi, gekk til liđs viđ Gođann úr Haukum í vikunni. Ásgeir hefur ekki veriđ virkur lengi, en nú verđur breyting á ţví.
Sveinn Arnarson (1940 fide) (1770 ísl.) úr Hafnarfirđi, gekk til liđs viđ Gođann úr Haukum í vikunni. Sveinn er og hefur veriđ, búsettur á Akureyri undanfarin ár.
Ragnar Fjalar Sćvarsson (1935) úr Hafnarfirđi, gekk til liđs viđ Gođann úr Haukum í vikunni. Ragnar Fjalar býr í Lundi í Svíţjóđ. Ragnar varđ Íslandsmeistari í skák 14 ára og yngir á sínum tíma, en hefur ekki veriđ virkur í mörg ár.
Ingvar Björn Guđlaugsson (stiglaus) frá Húsavík, gekk til liđs viđ Gođann í sumar.
Ingvar er 22 ára og verđur í háskólanum á Akureyri í vetur.
Ţađ er ţví ljóst ađ Gođinn getur stillt upp mjög öflugum liđum í íslandsmóti skákfélaga í vetur. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2010 | 22:13
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. Júní. Ármann hćkkar mest af félagsmönnum Gođans, eđa um 85 stig. Rúnar hćkkar um 35 stig, Björn og Jakob um 30 og Sigurbjörn hćkkar um 25 stig. Ađrir lćkka eđa standa í stađ.
Valur Heiđar Einarsson kemur nýr inn á listann međ 1410 stig og Hlynur snćr kemur líka nýr inn á listann međ 1190 stig.
Nafn félag stig fj. skáka síđasta mót.
Ármann Olgeirsson | Gođinn | 1540 | 51 | HSADEE10 |
Björn Ţorsteinsson | Gođinn | 2165 | 131 | ATODL09 |
Einar Garđar Hjaltason | Gođinn | 1635 | 80 | OPBOL09 |
Heimir Bessason | Gođinn | 1630 | 33 | HAATGO09 |
Hermann Ađalsteinsson | Gođinn | 1515 | 49 | NORDAT10 |
Hlynur Snćr Viđarsson | Gođinn | 1190 | 13 | HSADEY10 |
Jakob Sćvar Sigurđsson | Gođinn | 1750 | 49 | NORDAT10 |
Jón Ţorvaldsson | Gođinn | 2085 | 47 | ATODL09 |
Orri Freyr Oddsson | Gođinn | 1715 | 17 | ATGOĐ08 |
Pétur Gíslason | Gođinn | 1815 | 38 | NORDAT10 |
Rúnar Ísleifsson | Gođinn | 1755 | 141 | NORDAT10 |
Sigurbjörn Ásmundsson | Gođinn | 1330 | 48 | HSADEE10 |
Sindri Guđjónsson | Gođinn | 1660 | 121 | NORDAT09 |
Smári Sigurđsson | Gođinn | 1745 | 51 | NORDAT10 |
Valur Heiđar Einarsson | Gođinn | 1410 | 10 | HSADEY10 |
Ćvar Ákason | Gođinn | 1590 | 27 | NORDAT10 |
Atskákstiga listinn í heild:
Skákstig | Breytt 6.8.2010 kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2010 | 10:29
Ný Íslensk skákstig (1. Júní 2010.)
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. Júní sl. Benedikt Ţór hćkkar um 50 stig frá síđasta lista. Pétur Gíslason hćkkar einnig, eftir góđa frammistöđu á SŢN á Húsavík, eđa um 45 stig.
Snorri hćkkar um 35 stig og Rúnar um 25 stig. Valur Heiđar Einarsson kemur nýr inn á listann, en hann er međ 1170 skákstig.
Nafn Skákstig (breyting+/-
Björn Ţorsteinsson 2210 (-25)
Jón Ţorvaldsson 2040 (-5)
Ragnar Fjalar Sćvarsson 1935 (0)
Páll Ágúst Jónsson 1895 (0)
Sigurđur Jón Gunnarsson 1885 (-5)
Pétur Gíslason 1790 (+45)
Sindri Guđjónsson 1785 (-10)
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1785 (0)
Sveinn Arnarson 1770 (0)
Barđi Einarsson 1755 (0)
Rúnar Ísleifsson 1730 (+25)
Jakob Sćvar Sigurđsson 1715 (-35)
Smári Sigurđsson 1660 (0)
Baldur Daníelsson 1655 (0)
Einar Garđar Hjaltason 1655 (0)
Helgi Egilsson 1580 (0)
Heimir Bessason 1555 (0)
Ćvar Ákason 1535 (+5)
Sigurjón Benediktsson 1520 (0)
Hermann Ađalsteinsson 1445 (+10)
Ármann Olgeirsson 1405 (-20)
Benedikt Ţór Jóhannsson 1390 (+50)
Snorri Hallgrímsson 1330 (+35 )
Sighvatur Karlsson 1310 (+5)
Sigurbjörn Ásmundsson 1175 (-25)
Valur Heiđar Einarsson 1170 nýtt
Sjá má allan stigalistann hér fyrir neđan.
Skákstig | Breytt 6.8.2010 kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2010 | 00:15
Snorri í 5-6 sćti í Borgarnesi.
Snorri Hallgrímsson HSŢ (Gođinn) varđ í 5-6 sćti í skák á unglingalandsmótinu í Borgarnesi í gćr. Snorri fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Snorri tefldi í flokki 11-14 ára. Alls tóku 22 keppendur í ţátt í ţeim flokki. Emil Sigurđsson HSK varđ efstur međ 7 vinninga.
Snorri Hallgrímsson.
HSŢ átti engan fulltrúa í eldri flokknum.
Öll úrslit má skođa hér:
http://www.umfi.is/umfi09/upload/files/unglingalandsmot/skak/skak_-_urslit.pdf