Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Útifjöltefli Gođans á Mćrudögum Húsavík.

Í dag fór fram útifjöltefli Gođans á Húsavík í rjómablíđu. Ţeir sem áhuga höfđu gátu teflt viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010, sem er Áskell Örn Kárason. 21 skákmenn nýttu sér ţađ.

Áskell Örn Kárason

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA. gegn Áskeli.  Mynd: Hafţór Hreiđarsson. (640.is)

Áskell vann 19 skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.

Fleiri myndir frá fjölteflinu er ađ sjá í myndaalbúmi hér til hćgri.
Fleiri myndir munu svo bćtast viđ á nćstunni.

Hér fyrir neđan er svo pistill frá Sighvati Karlssyni um fjöltefliđ, en hann skipulagđi ţađ afar vel í fjarveru formanns og á hrós skiliđ fyrir framtakiđ.

 

Sighvatur Karlsson og hatturinn góđi sem bragđađist vel.

Sighvatur Karlsson og hatturinn góđi, sem Sighvatur neiddist til ţess ađ éta. Mynd: Hafţór H.

              Hvađ á leđurhattur og skák sameiginlegt? 
Skákfélagiđ Gođinn stóđ fyrir útifjöltefli á Mćrudögum á Húsavík í blíđskaparveđri í dag á palli í bakkanum vestur af kirkjunni. Norđurlandsmeistarinn 2010 í skák Áskell Örn Kárason gaf kost á sér til ađ tefla viđ hvern sem var.  Ritari félagsins, sr. Sighvatur Karlsson var efins um ađ nokkur myndi mćta og sendi áskorun í fjölmiđla ţess efnis ađ ef tćkist ađ manna borđin tíu vćri hann tilbúinn ađ éta hattinn sinn. Undrun hans varđ mikil ţegar til kom. Leikar fóru ţannig ađ borđin tíu mönnuđust tvisvar og einum betur en 21 tóku ţátt í fjölteflinu, ţar af ein kona, Ólöf Ţorsteinsdóttir úr Mosfellsbć. Áskell vann 19 skákir og gerđi eitt jafntefli viđ Smára Ólafsson, Skákfélagi Akureyrar, sem hjólađi í fjóra klukkutíma frá Akureyri til ađ tefla í mótinu. Áskell tapađi einni skák fyrir Gunnari Sigurđssyni frá Keflavík. Ritarinn undirbjó sig vandlega fyrir ţetta mót, ekki síst vegna áskorunar sinnar sem hann birti í fjölmiđlum og fékk konu sína, prestsfrúna, til ađ baka hattaköku kvöldiđ áđur  ţví ađ ekki treysti hann sér til ađ éta leđurhattinn sinn nema međ töluverđri fyrirhöfn, suđu og ţess háttar. Hattakakan var súkkulađikaka sem ritarinn gćddi sér á međ bestu lyst og ađrir lysthafendur í útifjölteflinu. Var ţetta hin besta skemmtun og er komin til ađ vera framvegis á Mćrudögum á Húsavík. Má segja ađ skákin sé búin ađ koma sér rćkilega á kortiđ á ţeim skemmtilega árvissa vettvangi. Sighvatur Karlsson, ritari Skákfélagsins Gođans.
Smári Ólafsson  S.A. Hann hjólađi til Húsavíkur frá Akureyri
Smári Ólafsson frá Akureyri, lagđi töluvert á sig til ţess ađ taka ţátt í fjölteflinu, en hann hjólađi frá Akureyri til ţess.

Frétt á skarpur.is http://www.skarpur.is/frett.asp?fID=3581
Frétt 640.is http://www.640.is/news/fjoltefli_a_maerudogum/


Útifjöltefli Gođans.

Útifjöltefli á vegum Gođans verđur haldiđ föstudaginn 23 Júlí á Húsavík. Fjöltefliđ fer fram á Pallinum á Kirkjutröppunum framan viđ Húsavíkurkirkju og hefst kl 15:00. 
Fjöltefliđ er partur af bćjarhátíđ Húsvíkinga sem kallast Mćrudagar.

SŢN 2010 026

                             Áskell Örn Kárason.

Ţar geta ţeir sem vilja att kappi viđ Norđulandsmeistarann í skák 2010 sem er Áskell Örn Kárason.

Sighvatur Karlsson stjórnar fjölteflinu.  Fjöltefliđ er öllum opiđ og ekkert kostar ađ vera međ í ţví.


Ný FIDE-skákstig.

Nýr skákstiga listi FIDE var gefinn út í dag og miđast hann viđ 1 Júlí.

Fjórir félagsmenn Gođans eru međ FIDE stig

Björn Ţorsteinsson            2210
Sindri Guđjónsson             1917
Jakob Sćvar Sigurđsson   1807
Barđi Einarsson                 1755

Alls hafa 281 skákmenn á Íslandi FIDE-skákstig og ţar af teljast 59 óvirkir, hafa ekki teflt síđustu 4 mánuđi.  H.A.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband