Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
23.7.2010 | 22:32
Útifjöltefli Gođans á Mćrudögum Húsavík.
Í dag fór fram útifjöltefli Gođans á Húsavík í rjómablíđu. Ţeir sem áhuga höfđu gátu teflt viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010, sem er Áskell Örn Kárason. 21 skákmenn nýttu sér ţađ.
Jón Kristinn Ţorgeirsson SA. gegn Áskeli. Mynd: Hafţór Hreiđarsson. (640.is)
Áskell vann 19 skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.
Fleiri myndir frá fjölteflinu er ađ sjá í myndaalbúmi hér til hćgri.
Fleiri myndir munu svo bćtast viđ á nćstunni.
Hér fyrir neđan er svo pistill frá Sighvati Karlssyni um fjöltefliđ, en hann skipulagđi ţađ afar vel í fjarveru formanns og á hrós skiliđ fyrir framtakiđ.
Sighvatur Karlsson og hatturinn góđi, sem Sighvatur neiddist til ţess ađ éta. Mynd: Hafţór H.
Frétt á skarpur.is http://www.skarpur.is/frett.asp?fID=3581
Frétt 640.is http://www.640.is/news/fjoltefli_a_maerudogum/
Spil og leikir | Breytt 25.7.2010 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2010 | 16:36
Útifjöltefli Gođans.
Útifjöltefli á vegum Gođans verđur haldiđ föstudaginn 23 Júlí á Húsavík. Fjöltefliđ fer fram á Pallinum á Kirkjutröppunum framan viđ Húsavíkurkirkju og hefst kl 15:00.
Fjöltefliđ er partur af bćjarhátíđ Húsvíkinga sem kallast Mćrudagar.
Áskell Örn Kárason.
Ţar geta ţeir sem vilja att kappi viđ Norđulandsmeistarann í skák 2010 sem er Áskell Örn Kárason.
Sighvatur Karlsson stjórnar fjölteflinu. Fjöltefliđ er öllum opiđ og ekkert kostar ađ vera međ í ţví.
1.7.2010 | 09:54
Ný FIDE-skákstig.
Nýr skákstiga listi FIDE var gefinn út í dag og miđast hann viđ 1 Júlí.
Fjórir félagsmenn Gođans eru međ FIDE stig
Björn Ţorsteinsson 2210
Sindri Guđjónsson 1917
Jakob Sćvar Sigurđsson 1807
Barđi Einarsson 1755
Alls hafa 281 skákmenn á Íslandi FIDE-skákstig og ţar af teljast 59 óvirkir, hafa ekki teflt síđustu 4 mánuđi. H.A.
Skákstig | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)