Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010
15.12.2010 | 10:30
Björn vann jólamót Ása.
Skákfélag félags eldri borgara í Reykjavík, Ásar, héldu sitt jólahrađskákmót í gćr í Ásgarđi, félagsheimili eldri borgara. Tuttugu og fimm eldhressir eldri skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunar tíma.
Björn Ţorsteinsson sigrađi alla sína andstćđinga eins og hann hefur oft gert áđur.
Björn Ţorsteinsson.
Röđ efstu manna:
1 Björn Ţorsteinsson 9 vinninga
2 Jóhann Örn Sigurjónsson 7.5 --
3-4 Ţór Valtýsson 6 --
Valdimar Ásmundsson 6 --
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1125658/
10.12.2010 | 11:04
Hrađskákmót Gođans 2010 verđur 27. desember
Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27 desember á Húsavík.
Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandsbikars fyrir sigurvegarann. Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma 4643187.
Mótiđ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.
8.12.2010 | 23:45
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Smári leyfđi jafntefli gegn Ćvari og Hermanni. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7
2. Hermann Ađalsteinsson 5,5
3. Sigurbjörn Ásmundsson 5
4. Ćvar Ákason 4
5. Valur Heiđar Einarsson 3
6. Sighvatur Karlsson 2,5
7. Hlynur Snćr Viđarsson 2
8. Snorri Hallgrímsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni.
5.12.2010 | 22:52
Rúnar í 5. sćti á Akureyri
Rúnar Ísleifsson varđ í 5. sćti á 15 mín móti hjá SA á Akureyri í dag.
Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi. Áskell Örn varđ efstur međ 6,5 vinninga.
Áskell Örn Kárason 6˝ af 7.
Smári Ólafsson 6
Mikael Jóhann Karlsson 4˝
Tómas Veigar Sigurđarson 4
Rúnar Ísleifsson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3
Sigurđur Eiríksson 2˝
Ari Friđfinnsson 2
Sveinbjörn Sigurđsson 2
Karl Egill Steingrímsson 1
Sjá meira hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1122972/
2.12.2010 | 22:03
Tómas vann í Mosfellsbć.
Ţrú efstu:
1. Tómas Björnsson 5,5 af 6
2. Kjartan Guđmundsson 5
3. Elsa María Kristínard. 4
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1122116/
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2010 | 23:01
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifssonvarđ efstur á skákćfingu kvöldsins er fram fór í Framhaldsskólanum á Laugum nú í kvöld. Rúnar vann alla sína andstćđinga, en var ţó stálheppinn gegn Fjölni Jónssyni (UMSB) í nćst síđustu umferđ. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit Kvöldsins:
1. Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 4,5
3. Hermann Ađalsteinsson 4
4-5. Ísak Ađalsteinsson 2
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Fjölnir Jónsson 1,5
7. Ingi Ţór Gunnarsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.