Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
30.8.2009 | 22:00
Félagsfundur og fyrsta skákæfing vetrarins í Litlulaugaskóla.
-- Önnur mál.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2009 | 12:48
Netmót Goðans 2010 að hefjast.
Smári (sesar)
Pétur (peturgis)
Rúnar (runari)
Sigurður Jón (sfs1)
Sighvatur (globalviking)
Ævar (aevar)
Hallur (hallurbirkir)
Hermann (hermanna) (sér um að starta B-flokknum)
Bjössi (bjossi)
Benedikt (benedikt)
Árni Garðar (arniga)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2009 | 03:47
Unglingalandsmót UMFÍ. Snorri vann sinn flokk.
Snorri Hallgrímsson (HSÞ) vann gullverðlaun í sínum flokki á unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki í gær. Hann fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Hjörtur Smári Sigurðsson (HSÞ) vann til bronsverðlauna í sama flokki.
11-12 ára strákar
1. Snorri Hallgrímsson - HSÞ - 4 ½ v
2. Arnþór Ingi Ingvason - Keflavík - 4 v
3. Hjörtur Smári Sigurðsson - HSÞ - 2 v
Röð 7 efstu:
1. sæti: Mikael Jóhann Karlsson UFA 7 vinninga af 7 mögulegum
2. sæti: Jóhann Óli Eiðsson UMSB 6 vinninga
3. sæti: Elise Marie Valjaots UMSE 5 vinninga (Var í HSÞ)
4-7. sæti Hjörtur Snær Jónsson UFA
Hersteinn Heiðarsson UFA
Snorri Hallgrímsson HSÞ
Emil Sigurðsson HSk 4,5 vinning.
Alls tóku 21 keppandi þátt í mótinu.
Snorri og Hjörtur voru einu keppendur HSÞ sem kepptu í skák á landsmótinu. H.A.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)