Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
23.7.2009 | 10:26
Unglingalandsmót UMFÍ framundan.
Um Verslunarmannahelgina verđur Unglingalandsmót UMFÍ haldiđ á Sauđárkróki. Ţar verđur ma. keppt í skák.
Keppt verđur í eftirtöldum aldursflokkum :
Flokki 17-18 ára Strákar/stelpur
Flokki 15-16 ára ------------------
Flokki 13-14 ára ------------------
Flokki 11-12 ára ------------------
Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.
Skákfélagiđ Gođinn mun greiđa helming ţátttökugjaldsins fyrir ţá keppendur sem ćtla ađ keppa í skák fyrir HSŢ. Ţátttökugjaldiđ er 6000 krónur.
Nú ţegar hefur Snorri Hallgrímsson skráđ sig til keppni.
Sjá nánar hér: http://www.umfi.is/unglingalandsmot/keppnin/keppnisgreinar/skak/
Skráningarfrestur rennur út mánudagskvöldiđ 27 júlí !
Upplýsingar frá HSŢ eru hér:
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 20:43
Landsmót UMFÍ. HSŢ í 9. sćti.
Skáksveit HSŢ endađi í 9. og ţriđja neđsta sćti í skákkeppni landsmótsins sem lauk á Akureyri í dag.
Skáksveit HSŢ fékk alls 10,5 vinninga. Úrslit dagsins :
HSŢ - Fjölnir 0,5 - 3,5 (Jakob Sćvar međ jafntefli á móti Jóni Árna Halldórssyni)
HSŢ - ÍBA 0 - 4
HSŢ - UMSB 4 - 0 (Rúnar, Jakob, Gestur, Ćvar)
HSŢ - ÚÍA 0 - 4
Lokastađan:
1. HSB 34
2. UMSE/UFA 32
3. ÍBA 27
4. ÍBV 25,5
5. UMFF 25
6. UMSK 23,5
7. HSK 18
8. UÍA 16
9. HSŢ 10,5
10. UMSB 8,5
11. UMFN 0 (Mćttu ekki til leiks)
Liđ UMFN mćtti ekki til leiks og fengu ţví öll liđ 4 vinninga gegn ţeim.
Sjá nánari úrslit hér: http://www.chess-results.com/tnr22920.aspx?lan=1
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2009 | 21:42
Erfiđ byrjun hjá skáksveit HSŢ.
Ţegar 5 umferđum er lokiđ í skákkeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri hefur skáksveit HSŢ 2 vinninga og er sem stendur í neđsta sćti ţegar keppnin er hálfnuđ. Ţađ voru Ćvar Ákason og Sigurbjörn Ásmundsson sem krćktu í ţessa tvo vinninga međ glćsibrag. Ćvar vann Einar K Einarsson ÍBV og Sigurbjörn vann Guđbjörn Sigurmundsson HSK.
Annars urđu úrslit ţessi:
HSŢ - UFA/UMSE 0 - 4
HSŢ - HSK 1 - 3
HSŢ - ÍBV 1 - 3
HSŢ - UMSK 0 - 4
HSŢ - Bolungarv 0 - 4
Á morgun keppa okkar menn viđ:
HSŢ - ÍBA
HSŢ - Fjölnir
HSŢ - ÚÍA
HSŢ - UMSB
Á morgun kemur Jakob Sćvar Sigurđsson og Gestur Vagn Baldursson inn í liđiđ. Ţá er bara ađ vona ađ fleiri vinningar skili sér í hús á morgun. H.A.
Okkar menn | Breytt 11.7.2009 kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 23:26
Landsmót UMFÍ hefst á föstudag.
Landsmót UMFÍ hefst í Glerárskóla á Akureyri á föstudag. Fyrsta umferđ hefst kl 13:00. Alls mćta 11 keppnisleiđ til leiks. Teflar verđa atskákir (25 mín) og allir viđ alla, eđa 11 umferđir.
Tefldar verđa 5 umferđir á föstudag og 6 umferđir á laugardag
HSŢ sendir liđ til keppni. Liđiđ skipa:
Pétur Gíslason
Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Ćvar Ákason
Gestur Vagn Baldursson
Ármann Olgeirsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Önnur keppnisliđ eru : ÍBA, UFA/UMSE, ÚÍA, UMSB, UMSK, HSK, ÍBV, Fjölnir, Bolungarvík og UMFN
Fykgst verđur međ gengi okkar liđs og úrslit birt hér á síđunni.
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/landsmot_umfi_2009./