Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009
24.6.2009 | 17:03
Sigurđur Jón netmeistari Gođans 2009
Nú nýlega lauk netskákmóti Gođans. Sigurđur Jón Gunnarsson vann sigur á mótinu međ 17,5 vinninga af 20 mögulegum. Baldvin varđ í öđru sćti međ 16 vinninga og Pétur í ţriđja sćti međ 13,5 vinninga.
Heildarúrslitin eru hér :
vs #1 | vs #2 | vs #3 | vs #4 | vs #5 | vs #6 | vs #7 | vs #8 | vs #9 | vs #10 | vs #11 | score | ||
1. sfs1 | 1/˝ | 1/1 | 1/1 | 1/0 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/0 | 1/1 | 1/1 | 17.5 | ||
2. baldvin | ˝/0 | ˝/1 | 1/0 | 1/1 | 1/1 | 1/0 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 16 | ||
3. peturgis | 0/0 | 0/˝ | ˝/0 | ˝/1 | 1/1 | 0/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 13.5 | ||
4. sesar | 0/0 | 1/0 | 1/˝ | ˝/1 | 0/˝ | ˝/1 | 1/1 | 1/1 | 1/0 | 1/1 | 13 | ||
5. runari | 1/0 | 0/0 | 0/˝ | 0/˝ | 1/˝ | 1/0 | 1/˝ | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 12 | ||
6. blackdawn | 0/0 | 0/0 | 0/0 | ˝/1 | ˝/0 | 1/1 | 0/˝ | 1/1 | 0/1 | 1/1 | 9.5 | ||
7. hallurbirkir | 0/0 | 1/0 | 0/1 | 0/˝ | 1/0 | 0/0 | 0/˝ | 0/1 | 1/0 | 1/1 | 8 | ||
8. hermanna | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | ˝/0 | ˝/1 | ˝/1 | 1/1 | 1/0 | 1/0 | 7.5 | ||
9. globalviking | 1/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/1 | 0/0 | 1/1 | 1/1 | 6 | ||
10. benedikt | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 1/0 | 0/0 | 0/1 | 1/0 | 1/0 | 0/0 | 1/0 | 5 | ||
11. bjossi | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 1/0 | 0/0 | 1/0 | 2 |
Líklegt er ađ talsverđ breyting verđi á fyrir komulaginu á nćsta netmóti. Líklega verđur nćsta mót keyrt í tveimur riđlum. A-riđill yrđi ţá međ 7 stigahćstu keppendunum (samkvćmt gameknot stigum) og ađrir yrđu í B-riđli. Ţetta verđur gert svo ađ mótiđ dragist ekki úr hófi fram. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2009 | 20:48
SŢN 2009. Gylfi skákmeistari Norđlendinga 2009.
Gylfi Ţórhallsson varđ í dag skákmeistari Norđlendinga 2009 en hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum.
Ármann Olgeirsson hafnađi í 14 sćti međ 2 vinninga, en Ármann gaf síđustu skák sína gegn Andra Frey Björgvinssyni.
Lokastöđuna má sjá hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009._7._umferd./
14.6.2009 | 10:17
SŢN 2009. 5-6. umferđ
Ármann Olgeirsson er međ 2 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ á Skákţingi Norđlendinga. Ármann tapađi fyrir Sigurđi Eiríkssyni í 5. umferđ en vann Jón Magnússon í 6. umferđ.
7. og síđasta umferđ verđur tefld núna kl 10:00. Ţá teflir Ármann viđ Andra Frey Björgvinsson.
Hér má sjá allt um mótiđ: http://www.chess-results.com/tnr22914.aspx?lan=1
13.6.2009 | 10:17
SŢN 2009. Ármann međ 1. vinning.
Okkar mađur, Ármann Olgeirsson, er međ 1. vinninga ađ fjórum umferđum loknum á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í gćrkvöldi á Akureyri. Ármann tapađi fyrir Tómasi Veigari í fyrstu umferđ en vann Herstein Hreiđarsson í annari umferđ. Ármann tapađi svo fyrir Jóni K Ţorgeirssyni og Sindra Guđjónssyni í 3 og 4. umferđ.
Ármann Olgeirsson
5. umferđ hefst kl 11:00 en ekki veit ritstjóri viđ hvern Ármann á ađ telfa ţá, ţví rangar upplýsingar eru á heimasíđu SA. um pörun 5. umferđar.
Samkvćmt heimasíđu SA. eru 16 keppendur á mótinu í ár.
Sjá nánar hér: http://skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009.7/
H.A.
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 12:02
Skákţing Norđlendinga 2009 hefst í kvöld á Akureyri.
Skákţing Norđlendinga 2009 hefst í kvöld kl 20:00 í Íţróttahöllinni á Akureyri. Í gćrkvöldi voru 19 keppendur skráđir til leiks. Ármann Olgeirsson verđur vćntanlega eini keppandinn frá Gođanum ađ ţessu sinni, enda tímasetningin á mótinu afar óheppileg fyrir marga.
Fylgst verđur međ gengi Ármanns hér á síđunni.
Hér er listi yfir skráđa keppendur: http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009._keppendur./
8.6.2009 | 16:08
Tímaritiđ SKÁK.
Í gćr kom út Tímaritiđ SKÁK í fyrsta skipti í langan tíma. Tímaritiđ SKÁK verđur ađeins fánlegt á rafrćnu formi (pdf) Reiknađ er međ ađ gefin verđi út 4 tölublöđ á ţessu ári.
Hćgt er ađ sćkja Tímaritiđ SKÁK Hér.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=359&lid=287&option=links
Eđa hér:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2009 | 10:16
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í gćr. Ţau gilda 1 júní. Smári Sigurđsson hćkkar mest frá síđasta lista, eđa um 60 stig og Ármann hćkkar um 25 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
listinn lítur svona út:
Ármann Olgeirsson 1515 +25
Einar Garđar Hjaltason 1620
Heimir Bessason 1605
Hermann Ađalsteinsson 1460 -50
Jakob Sćvar Sigurđsson 1685
Orri Freyr Oddsson 1715
Pétur Gíslason 1825
Rúnar Ísleifsson 1710
Sigurbjörn Ásmundsson 1265 -25
Smári Sigurđsson 1825 +60
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2009 | 23:53
Ný Íslensk skákstig.
Nýr skákstiga listi var gefinn út í dag. Hann gildir 1 júní.
2 félagsmenn úr Gođanum koma nýjir inn á listann. Benedikt Ţorri Sigurjónsson kemur nýr inn međ 1785 stig og er hann stigahćsti nýliđinn. Benedikt Ţór Jóhannsson kemur líka nýr inn međ 1340 stig.
Smári Sigurđsson hćkkar um 30 skákstig frá síđasta lista og Hermann og Sighvatur hćkka um 20 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Stigalistinn lítur svona út:
Ármann Olgeirsson 1420 -10
Baldur Daníelsson 1655 -15
Barđi Einarsson 1740
Benedikt Ţ Jóhannsson 1340 Nýr
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1785 Nýr
Einar Garđar Hjaltason 1655
Heimir Bessason 1590
Hermann Ađalsteinsson 1405 +25
Jakob Sćvar Sigurđsson 1745 -5
Pétur Gíslason 1730
Rúnar Ísleifsson 1705 -10
Sighvatur Karlsson 1325 +25
Sigurbjörn Ásmundsson 1230 -75
Sigurđur Jón Gunnarsson 1885
Smári Sigurđsson 1665 +30
Ćvar Ákason 1560 -45
Skákstig | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)