Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
9.3.2009 | 12:20
Myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita.
Ţá eru komnar inn myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita. (Sjá hér til hćgri)
Skáksveit Glerárskóla á Akureyri voru fyrstu andstćđingar okkar stráka. Viđureignin tapađist 0-4. Glerárskóli varđ í 4. sćti, bćđi í undankeppninni og í úrslitakeppninni.
7.3.2009 | 19:16
Borgarhólsskóli í 10. sćti.
Íslandsmót barnaskólasveita í skák fór fram í dag í Rimaskóla. Skáksveit Borgarhólsskóla náđi ţar fínum árangri og endađi í 10 sćti međ 16,5 vinninga.( af 28 möglegum) Borgarhólsskóli var ađeins 2 vinningum frá ţví ađ komast í úrslita keppnina sem fram fer á morgun. Alls tóku ţátt 40 skáksveitir ţátt í mótinu.
Árnagur okkar stráka var svona :
1. borđ Hlynur Snćr Viđarsson 4 vinningar af 7 mögl.
2. borđ Snorri Hallgrímsson 5 af 7
3. Valur Heiđar Einarsson 2,5 af 7
4. Ágúst Már Gunnlagsson 5 af 7
Einstök úrslit :
1. umferđ Borgarhólsskóli - Gleráskóli Ak 0 - 4
2. umferđ Hólabrekkuskól B - Borgarhólsskóli 2 - 2
3. umferđ Borgarhólsskóli - Rimaskóli E 4 - 0
4. umferđ Ísaksskóli Rvík - Borgarhólsskóli 1 - 3
5. umferđ Borgarhólsskóli - Hallormsstađaskóli 3 - 1
6. umferđ Grunns Vestmanneyja E - Borgarhólsskóli 0,5-3,5
7. umferđ Borgarhólsskóli - Rimaskoli B 1 - 3
Lokastađan:
Nánari upplýsingar má nálgast hér:
http://www.chess-results.com/tnr19987.aspx?art=0&lan=1&fed=Borga&m=-1
Myndir frá mótinu verđa settar hér inn á morgun. HA.
Barna og unglingastarf | Breytt 8.3.2009 kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Íslandsmót barnaskólasveita í skák hefst í Rimaskóla á morgun laugardag.
Borgarhólsskóli á Húsavík sendir liđ til keppni.
Liđ Borgarhólsskóla skipa ţeir:
Hlynur Snćr Viđarsson
Snorri Hallgrímsson
Valur Heiđar Einarsson
Ágúst Már Gunnlaugsson
Mótiđ hefst kl 13:00 á morgun. Telfdar verđa 7 umferđir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Á sunnudag verđur svo úrslitakeppni á milli 4 efstu liđanna.
Alls hafa 40 liđ skráđ sig til keppni sem er met ţátttaka. Ritstjóri ţessara síđu mun fylgja strákunum í keppninni og vonandi get ég sett inn frétt af gengi okkar stráka á morgun. H.A.
5.3.2009 | 17:05
Benedikt og Hlynur skólameistarar í skák.
Skólaskákmótiđ var haldiđ í Borgarhólsskóla í gćr. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ skólameistari í eldri flokki međ 4 vinninga af 4 mögulegum. Sćţór Örn Ţórđarson varđ í öđru sćti og Axel Smári Axelsson varđ í ţriđja sćti
Í yngri flokki varđ Hlynur Snćr Viđarsson skólameistari. Hann vann allar sínar skákir. Í öđru sćti varđ Valur Heiđar Einarsson međ 3 vinninga og Snorri Hallgrímsson varđ ţriđji međ 2 vinninga.
Benedikt, Sćţór, Hlynur og Valur verđa ţví fulltrúar Borgarhólsskóla á sýslumótinu í skólaskák. H.A.
5.3.2009 | 00:45
Rúnar og Smári efstir eftir 5. umferđ.
5. umferđ í skákţingi Gođans lauk í gćrkvöld. Úrslit urđu eftirfarandi :
Smári Sigurđsson - Rúnar ísleifsson 0,5 - 0,5
Pétur Gíslason - Benedikt Ţorri Sigurjónsson 0 - 1
Ćvar Ákason - Ketill Tryggvson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Benedikt ţór Jóhannsson 1 - 0
Snorri Hallgrímsson - Baldvin Ţór Jóhannesson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Sighvatur Karlsson 0 - 1
Sćţór Örn Ţórđarson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Stađan eftir 5 umferđir :
1. Rúnar ísleifsson 4
2. Smári Sigurđsson 4
3. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 3,5
4. Ćvar ákason 3,5
5. Pétur Gíslason 3
6. Baldvin Ţ Jóhannesson 3
7. Ármann Olgeirsson 3
8. Hermann Ađalsteinsson 2,5
9. Benedkit Ţór Jóhannsson 2
10. Ketill Tryggvason 2
11. Sighvatur Karlsson 2
12. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
13. Snorri Hallgrímsson 1
14. Sćţór Örn Ţórđarson 0
Pörun 6. umferđar:
Hvítt Svart
Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Rúnar Ísleifsson
Ćvar Ákason - Smári Sigurđsson
Baldvin Ţ Jóhannesson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson - Pétur Gíslason
Sighvatur Karlsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Ketill Tryggvason - Sigurbjörn Ásmundsson
Sćţór Örn Ţórđarson - Snorri Hallgrímsson
6. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ eftir viku. H.A.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2009 | 10:35
5. umferđ hafin.
Fyrsta skákin í 5. umferđ var tefld í gćrkvöldi, en um var ađ rćđa flýtta skák.
Ţar áttust viđ Sigurbjörn og Sighvatur og hafđi Sighvatur sigur. Ađrar skákir í 5. umferđ verđa tefldar á miđvikudagskvöldiđ. Nú eru allar skákir komnar inn á skáksíđuna og líka viđureign Sigurbjörns og Sighvats.
Skođa má skákirnar í tengli merktum "skákir" hér til vinstri. H.A.
2.3.2009 | 14:14
Ný atskákstig. Baldvin hćkkar um 50 stig.
Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. mars 2009. Nokkrar breytingar eru hjá okkar mönnum og flestar á verri veg.
Einungis Baldvin Ţór Jóhannesson hćkkar frá síđasta lista, en Baldvin hćkkar um 50 stig.
Ađrir félagsmenn lćkka talsvert eđa standa í stađ.
Atskákstig félagsmanna í Gođanum 1. mars 2009.
Nafn félag stig skákir síđasta mót.
Ármann Olgeirsson | Gođinn | 1430 | 19 | GODSAU09 |
Baldvin Ţ Jóhannesson | Gođinn | 1560 | 157 | GODSAU09 |
Einar Garđar Hjaltason | Gođinn | 1620 | 70 | JVB2005 |
Heimir Bessason | Gođinn | 1605 | 31 | ATGOĐ08 |
Hermann Ađalsteinsson | Gođinn | 1510 | 21 | ATGOĐ08 |
Jakob Sćvar Sigurđsson | Gođinn | 1685 | 34 | ATGOĐ08 |
Orri Freyr Oddsson | Gođinn | 1715 | 17 | ATGOĐ08 |
Pétur Gíslason | Gođinn | 1825 | 22 | GODSAU09 |
Rúnar Ísleifsson | Gođinn | 1710 | 109 | GODSAU09 |
Sigurbjörn Ásmundsson | Gođinn | 1290 | 18 | GODAT08 |
Smári Sigurđsson | Gođinn | 1765 | 26 | GODSAU09 |
Ármann lćkkar um 60 stig, Smári lćkkar um 35 stig og Pétur og Rúnar lćkka um 30 stig hvor. Ađrir félagsmenn tefldu enga atskák á tímabilinu.
Hér er listinn í heild sinni : http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=347
Skákstig | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2009 | 23:21
Pörun 5. umferđar.
Síđustu tvćr skákir 4. umferđar í skákţingi Gođans voru tefldar í kvöld. Úrslit urđu eftirfarandi:
Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Sighvatur Karlsson - Sćţór Örn Ţórđarson 1 - 0
Stađan eftir 4 umferđir :
1. Rúnar Ísleifsson 3,5
2. Smári Sigurđsson 3,5
3. Pétur Gíslason 3
4. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 2,5
5. Ćvar Ákason 2,5
6. Baldvin Ţ Jóhannesson 2
7. Ármann Olgeirsson 2
8. Benedikt Ţór Jóhannsson 2
9. Ketill Tryggvason 2
10. Hermann Ađalsteinsson 1,5
11. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
12. Sighvatur Karlsson 1
13. Snorri Hallgrímsson 1
14. Sćţór Örn Ţórđarson 0
Pörun 5. umferđar :
Hvítt Svart.
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson
Pétur Gíslason - Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Ćvar Ákason - Ketill Tryggvason
Ármann Olgeirsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Snorri Hallgrímsson - Baldvin Ţór Jóhannesson
Sigurbjörn Ásmundsson - Sighvatur Karlsson
Sćţór Örn Ţórđarson - Hermann Ađalsteinsson
5. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld á Húsavík. H.A.