Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
31.1.2009 | 19:40
Úrslit barna- og unglingaskákmóts Skákskóla Íslands á Húsavík
Í tilefni af heimsókn Skákskóla Íslands til Húsavíkur var efnt til barna- og unglingaskákmóts laugardaginn 31.janúar. Mótiđ var beint í framhaldi af námskeiđi Skákskólans sem hófst kl.10 um morgunin. Ţrátt fyrir leiđindarveđur mćttu yfir 20 börn og unglingar til leiks og komu svo margir ađ auki sérstaklega til ađ tefla í mótinu. Ţáttakan verđur ađ teljast hreint prýđileg ţví ađ fjöldi efnilegra skákkrakka voru upptekin viđ ađ keppa í hinum ýmsu íţróttum á sama tíma og áttu ţví ekki heimangengt ađ ţessu sinni.
Keppnin var afar hörđ og skemmtileg en ţegar upp var stađiđ tókst Sćţóri Erni Ţórđarsyni ađ leggja alla andstćđinga sína ađ velli og hlaut ţví sjö vinninga af sjö mögulegum. Í öđru sćti var Hlynur Snćr Viđarsson međ sex vinninga og ţeir Snorri Hallgrímsson, Freyţór Hrafn Harđarson og Ágúst Már Gunnlaugsson voru í 3-5.sćti međ 5 vinninga.
Mótinu var svo slitiđ međ ţví ađ allar keppendur fengu afhent bókaverđlaun og mátti sjá mörg skćlbrosandi barnaandlit á verđlaunafhendingunni.
Ađ lokum ţakkađi Björn Ţorfinnsson, forseti Skáksamband Íslands, svo kćrlega fyrir höfđingalegar móttökur heimamanna og ţann áhuga sem ađ börnin og unglingarnir sýndu framtakinu.
Úrslit mótsins voru á ţessa leiđ:
1. Sćţór Örn Ţórđarson 7 v.
2. Hlynur Snćr Viđarsson 6 v.
3. Snorri Hallgrímsson 5 v.
4. Freyţór Hrafn Harđarson 5 v.
5. Ágúst Már Gunnlaugsson 5 v.
6. Ólafur Erik Ólafsson Foelshe 4.5 v.
7. Magnea Rún Hauksdóttir 4.5 v.
8. Ari Rúnar Gunnarsson 4.5 v.
9. Starkađur Snćr Hlynsson 4 v.
10. Axel Smári Axelsson 4 v.
11. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 4 v.
12. Elvar Baldvinsson 3.5 v.
13. Harpa Ólafsdóttir 3.5 v.
14. Helgi James Ţórarinsson 3.5 v.
15. Tinna Hauksdóttir 3.5 v.
16. Hrund Óskarsdóttir 3.5 v.
17. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 3 v.
18. Hjörtur Smári Sigurđsson 3 v.
19. María Júlía Ólafsdóttir Foelshe 3 v.
20. Alexandra Dögg Einarsdóttir 3 v.
21. Stefán Örn Kristjánsson 2.5 v.
22. Birta Guđlaug Sigmarsdóttir 2.5 v.
23. Katla Dröfn Sigurđardóttir 2.5 v.
24. Ragnhildur Halla Ţórunnardóttir 2 v.
25. Páll Hlíđar Svavarsson 2 v.
26. Margrét Inga Sigurđardóttir 2 v.
27. Iđunn Bjarnadóttir 1.5 v.
Hćgt er ađ skođa myndir frá mótinu í myndaalbúmi hér til neđar til vinstri á síđunni. H.A.
Barna og unglingastarf | Breytt 2.2.2009 kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2009 | 23:58
Skák í skólana. Fyrri dagur.
Björn Ţorfinnson forseti skáksambands Íslands mćtti galvaskur í Borgarhólsskóla á Húsavík kl 10:00 í morgun. Björn forseti fór og leit inn í valda bekki í skólanum ásamt Halldóri Valdimarssyni skólastjóra Borgarhólsskóla og Hermanni formanni skákfélagins Gođans.
Hann fćrđi öllum nemendum í 3. bekk bókina Skák og mát ađ gjöf frá skáksambandinu og síđan var efnt til fjölteflis viđ alla ţá nemendur sem vildu. 30 krakkar mćttu í fjöltefliđ og vann Björn sigur í öllum skákunum nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafnteli viđ Björn. Fram ađ ţessu hafđi Björn unniđ síđustu 230 skákir í ţeim skólum sem hann hefur heimsótt ađ undanförnu.
Eftir hádegi var svo efnt til skákkennslu í sal Framsýnar-stéttarfélags og ţangađ mćttu 30 krakkar frá Húsavík, Mývatnssveit og úr Reykjadal. Nú var Davíđ Kjartansson einnig mćttur og skiptust ţeir á ađ kenna nemendum fram til 17:30.
Um kvöldiđ var svo efnt til fjöltefliđ fyrir fullorđna í Borgarhólsskóla, ţar sem allir sem vildu gátu reynt sig viđ Björn. Ekki var mćtingin eftir vćntingum í fjöltefliđ ţví ađeins 11 öttu kappi viđ Björn. Davíđ Kjartansson vann Björn og Smári Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Björn. Ađrar skákir vann Björn.
Á morgun verđur kennslu framhaldiđ kl 10:00 og kl 13:00 verđur skákmót fyrir börn og unglinga í sal Framsýnar-stéttarfélags. Myndir frá heimsókninni má sjá hér í myndaalbúmi. H.A.
30.1.2009 | 23:30
Tap hjá Barđa í síđustu umferđ.
Barđi Einarsson tapađi fyrir Ţór Valtýssyni í 9. og síđustu umferđ skákţings Reykjavíkur sem lauk í kvöld.
Barđi endađi í 40. sćti međ 4 vinninga. H.A.
29.1.2009 | 10:32
Sigur hjá Barđa í nćst síđustu umferđ.
Barđi Einarsson vann Pál Andrason (1564) í 8. og nćst síđustu umferđ á skákţingi Reykjavíkur sem tefld var í gćrkvöld.
Barđi er í 35 sćti međ 4 vinninga. Alls taka ţátt 62 keppendur í mótinu.
9. og síđasta umferđ verđur tefld á föstudagskvöld. Ţá hefur Barđi hvítt á Ţór Valtýsson (2099). H.A.
28.1.2009 | 23:50
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson vann alla andstćđinga sína á skákćfingu kvöldsins sem tefld var á Húsavík í kvöld, alls 7 ađ tölu. Benedikt Ţór sýndi hve öflugur hann er orđin og vann 6 skákir. Hann tapađi ađeins fyrir Smára. Tefldar voru skákir međ 7 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 7 vinn af 7 mögul.
2. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
3. Sigurbjörn Ásmundsson 5
4. Hermann Ađalsteinsson 4
5-6. Sighvatur Karlsson 2
5-6. Ćvar Ákason 2
7. Snorri Hallgrímsson 1,5
8. Hlynur Snćr Viđarsson 0,5
Nú verđur gert hlé á skákćfingum fram í seinni hluta mars, ţví Skákţing Gođans hefst ađ viku liđinni, ţann 4 febrúar nk. á Húsavík. H.A.
Ţá er dagskrá heimsóknar ţeirra Davíđs Kjarantssonar og Björns Ţorfinnssonar komin á hreint. Dagskráin lítur svona út.
Föstudaginn 30. janúar.
Kl 10:00 Davíđ og Björn koma í Borgarhólsskóla og afhenda bókina Skák og Mát til allra nemenda í 3. bekk í Borgahólsskóla. Einnig munu ţeir kíkja inn í nokkra ađra bekki í skólanum.
Kl 20:30. Fjöltefli fyrir fullorđna viđ alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson forseta skáksambands Íslands í stofu 6. í Borgarhólsskóla.
Laugardagur 31. janúar.
Kl 10:00 : Áframhaldandi skákkennsla í sal Framsýnar-stéttarfélags.
Kl 12:00 : Pizzu-hlađborđ fyrir ţátttakendur á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík.
Kl 13:00 Skákmót Skákskóla Íslands fyrir börn og unglinga.Vegleg verđlaun í formi skákbókavinninga.
Fjöltefliđ og skáknámskeiđiđ er ókeypis, en pizzu-hlađborđiđ kostar 1100 krónur fyrir 9 ára og yngri og 1400 krónur fyrir 10 ára og eldri.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 22:05
Sigur hjá Barđa.
Barđi Einarsson vann sigur á Hrund Hauksdóttur í 7. umferđ á Skákţingi Reykjavíkur sem tefld var í dag. Ţegar tvćr umferđir eru eftir, er Barđi í 34. sćti međ 3 vinninga.
8. og nćst síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudag. Pörun í hana verđur ekki ljós fyrr en annađ kvöld. H.A.
25.1.2009 | 12:45
Aftur um 30 ár !
Nú eru talsvert safn af gömlum myndum frá hinum ýmsu skákviđburđum á Húsavík, orđiđ ađgengilegt hér á síđunni, í 2 myndaalbúmum. Ţau eru hér til hliđar neđar á síđunni. Eitt albúm er síđan vćntanlegt í viđbót á morgun.
Haraldur Sigurjónsson, ţá ungur ađ árum, gerđi jafntefli viđ Boris Spassky í fjöltefli á Hótel Húsavík áriđ 1978.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrifa athugasemdir viđ myndirnar í myndaalbúmunum, telji ţeir sig ţekkja hverjir eru á umrćddum myndum.
Hermann Ađalsteinsson.
Ýmislegt | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 12:49
Tap hjá Barđa.
Barđi Einarsson tapađi fyrir Degi Kjartanssyni (1483) í 6. umferđ skákţings Reykjavíkur sem tefld var í gćrkvöld.
7. umferđ verđur tefld á sunnudag. Ţá verđur Barđi međ hvítt gegn Hrund Hauksdóttur (1350). H.A.
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 20:54
Hjálmar Theodórsson.
Hjálmar Theodórsson var einn sterkasti skákmađur Húsvíkinga um árabil. Hann varđ skákmeistari Taflfélags Húsavíkur margoft.
Hjálmar varđ Skákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1965 (ásamt Hjörleifi Halldórssyni) og 1970.
Hjámar varđ einnig Hrađskákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1958 og 1960.
Hjálmar Theodórsson.
Ýmislegt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)