Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Tap í 5. umferđ.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Inga Tandra Traustasyni í dag.  Á morgun teflir Jakob Sćvar viđ Guđmund Kristinn Lee (1465)

Jakob verđur međ svart.


Sigur í 4. umferđ

Jakob Sćvar sigrađi Jóhann Óla Eiđsson í 4. umferđ í dag og er ţví komin međ 1,5 vinninga.

Á morgun kl 14:00 teflir Jakob viđ Inga Tandra Traustason (1774)

Jakob hefur hvítt. H.A.


Jafntefli í 3. umferđ.

Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Friđrik Ţjálfa Stefánsson í kvöld. 

Á morgun teflir Jakob Sćvar viđ Jóhann Óla Eiđsson (1809)

Jakob hefur svart.


Gođinn međ 2 sveitir á Íslandsmót skákfélaga !

Nú er ţađ ljóst ađ Gođinn mćtir međ 2 skáksveitir (A og B-sveit) til keppni á Íslandsmót skákfélaga (4 deild) 3-5 október n.k. í Reykjavík. Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ svona margir gefi kost á sér til ţátttöku í mótinu og ţakkar stjórn Gođans ţeim kćrlega fyrir.  

12 keppendur hafa stađfest ţátttöku. Ţeir eru :

Ármann Olgeirsson
Baldur Daníelsson
Baldvin Ţór Jóhannesson
Barđi Einarsson
Hallur Birkir Reynisson
Hermann Ađalsteinsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Pétur Gíslason
Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurđsson
Sigurđur Jón Gunnarsson
Tómas Veigar Sigurđarson

Verđi engin forföll á framangreindum keppendum er ljóst ađ Gođinn stillir upp sínu sterkasta mögulega liđi, ţví allir sterkustu skákmenn félagsins ćtla ađ vera međ.  A-sveit Gođans verđur töluvert sterkari en í fyrra ţví ađeins verđa 2 keppendur úr skáksveit félagsins frá ţví í fyrra í A-sveitinni núna.  Ađeins tveir keppendur í A-sveitinni eru undir 1700 skákstigum (Íslensk) og annar ţeirra er međ 1695 stig.

Markmiđiđ félagsins er ađ A-sveitin nái ađ vinna sig upp í 3. deild ađ ári. Ţađ ćtti ađ vera vel raunhćft núna.

B-sveit félagsins verđur álíka sterk og ţegar Gođinn sendi sína fyrstu skáksveit til keppni á Íslandsmóti skákfélaga 2006-7 enda skipuđ, ađ mestu, sama mannskap og ţá en sá mannskapur er nú reynslunni ríkari.

Nú vantar ađeins 2 keppendur í viđbót ţví viđ verđum ađ geta skipt inná ef forföll verđa í hópnum.

Áhugasömum er bent á ađ hafa samband viđ formann hiđ fyrsta. H.A.

                        Viđbćtur.

Ćvar Ákason var ađ bćtast í hópinn. Samtal hafa ţví 13 keppendur skráđ sig til leiks ! 


Tap í 2. umferđ.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir í kvöld.  

Á morgun teflir Jakob viđ Friđrik Ţjálfa Stefánsson (1455)

Jakob hefur hvítt.


Tap í fyrstu umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson (1860) tapađi fyrir stigahćsta keppanda áskorendaflokks skákţings Íslands, Sigurbirni Björnssyni (2316) í 1. umferđ sem fram fór nú í kvöld.

Andstćđingur Jakobs Sćvars í 2. umferđ á morgun er Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)

Jakob verđur međ svart.


Undirbúningur fyrir Íslandsmót skákfélaga hafinn.

Eins og vćntanlega flestir félagsmenn vita ţá stefnir félagiđ á ađ senda 2 skáksveitir til keppni á Íslandsmóti skákfélaga sem fer fram 3-5 október í Reykjavík. (fyrri hluti)

Allir félagsmenn fengu í gćr (mánudag) e-mail ţar sem óskađ er eftir ţví ađ áhugasamir skrái sig til keppni.  Nú ađeins sólarhring síđar hafa 7 félagsmenn skráđ sig til keppni fyrir Gođann.
Til ţess ađ manna tvćr sveitir ţurfum viđ 12 keppendur og svo 1-2 varamenn, alls 13-14 keppendur. Ţannig ađ ekki vantar nema 6-7 í viđbót til ţess ađ markmiđiđ náist.

Ég bendi áhugasömum félögum á ađ hafa samband viđ formann og skrá sig til leiks. 


Jakob Sćvar Sigurđsson teflir í áskorendaflokki.

Okkar mađur Jakob Sćvar Sigurđsson (1860) teflir í Jakob Sćvar Sigurđssonáskorendaflokki
skákţings Íslands sem hefst á miđvikudaginn. Teflt verđur í Reykjavík.

Nú ţegar eru 25 keppendur skráđir til leiks.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 90 mín + 30 sek á leik.

 

 

Fylgst verđur međ gengi Jakobs hér á síđunni.


Gođheimar.

Nú hefur veriđ opnađur spjallvefur sem hlotiđ hefur nafniđ Gođheimar !  Ţađ er formađur Gođans sem stendur fyrir ţessum spjallvef.  Félagsmenn eru hvattir til ađ skrá sig inn sem notendur.

Gođheimar eru einungis fyrir félagsmenn í skákfélaginu Gođanum.

Slóđin ţangađ er :  http://www.atfreeforum.com/godin/            (Sjá tenglasafn)

Gođheimar eru međ svipuđu sniđi og Skákhorniđ.  Ţar er hćgt ađ setja inn fyrirspurnir til stjórnar um hvađ eina ţađ sem félagsmenn vanhagar um.  Einnig er hćgt ađ setja ţar inn skákţrautir svo ađ eitthvađ sé nefnt.  

Stjórn vonast eftir ţví ađ félagsmenn notfćri sér ţennan spjallvef. H.A.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband