Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Nýr félagsmađur !

Sigurđur Jón Gunnarsson, er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Gođann.   Hann er búsettur í Reykjavík.

Sigurđur Jón er öflugur skákmađur en hefur lítiđ teflt ađ undanförnu.   Sigurđur hefur 1885 skákstig (eftir 39 skákir).  Hans síđasta mót var deildarkeppnin 1990, en ţá tefldi hann fyrir skákfélag Sauđárkróks.

Hann kemur til međ ađ styrkja A-sveit Gođans verulega í deildarkeppninni í haust. 

Stjórn skákfélagsins býđur Sigurđ Jón Gunnarsson velkominn í Gođann.  H.A.


Jakob Sćvar í 6. sćti međ 4 vinninga.

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 6. sćti, međ 4 vinninga, á helgarskákmóti Hellis og T.R.  sem lauk í dag.  Jakob vann Örn Stefánsson í loka umferđinni.

Sigurvegari varđ Davíđ Kjartansson en hann fékk 6 vinninga.  Halldór Brynjar Halldórsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga.  Alls tóku 18 keppendur ţátt í mótinu.  H.A.


Jafntefli og tap hjá Jakob.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Sverri Ţorgeirssyni í 5 umferđ sem fram fór í dag. 

Í 6. umferđ, sem var tefld í kvöld, gerđi Jakob jafntefli viđ Magnús Mattíasson.

Jakob Sćvar hefur 3 vinninga eftir 6 skákir og er í 9-12 sćti (af 18) ţegar ein umferđ er eftir.  Síđasta umferđ verđur tefld á morgun sunnudag. 

Ţá hefur Jakob hvítt á Örn Stefánsson.


Jakob Sćvar međ 2,5 vinninga.

Jakob Sćvar Sigurđsson er í 6. sćti međ 2,5 vinninga ţegar 4 umferđum er lokiđ í helgarskákmóti Hellis og T.R. 

Halldór Brynjar Halldórsson er einn efstur međ 4 vinninga.

Úrslit úr skákum Jakobs Sćvars :

1. umferđ Jakob - Gísla Benjamín Einarsson      1-0
2. umferđ Jakob - Torfi Leósson                         0-1
3. umferđ Jakob - Stefán Bergsson                    1-0
4. umferđ Jakob - Friđrik Ţjálfi Stefánsson       0,5-0,5

Jakob teflir međ hvítu mönnunum viđ Sverri Ţorgeirsson í 5. umferđ á morgun. H.A.


Helgarskákmót Hellis og T.R. Jakob Sćvar međal keppenda.

Helgarskákmót Hellis og T.R. hefst annađ kvöld. (föstudagskvöld)  Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson er međal keppenda.  Tefldar verđa 4 atskákir á föstudagskvöldiđ og síđan 2 kappskákir á laugardag og ein á sunnudag.  

Međal keppanda er Davíđ Kjartansson, Sverrir Örn Björnsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson.

Fylgst verđur međ gengi Jakobs hér á síđunni um helgina. H.A.


Baugaselsmótiđ 2008. Tómas efstur og Jakob í 3. sćti.

Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á minningarmótinu um Steinberg Friđfinnsson sem haldiđ var í Baugaseli í Barkárdal í gćr (sunnudag). Tómas fékk 10 vinninga af 14 mögulegum. Sigurđur Arnarsson náđi einnig 10 vinningum, en Tómas hafđi betur í einvígi um efsta sćtiđ međ 2,5 -1,5Baugasel 2008

Jakob Sćvar varđ í 3 sćti međ 9 vinninga.

Alls tóku 8 keppendur ţátt í mótinu og ţar af ţrír frá Gođanum.

Tefldar voru hrađskákir (5 mín) allir viđ alla, tvöföld umferđ.

Afar gott veđur var í Barkárdalnum og fór mótiđ fram
utandyra í veđurblíđunni.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Tómas Veigar Sigurđarson   Gođinn   10 af 14
2. Sigurđur Arnarson                   S.A.     10
3. Jakob Sćvar Sigurđsson      Gođinn    9
4. Sigurđur Eiríksson                   S.A       8
5. Sveinbjörn Sigurđsson            S.A.      6,5
6. Ari Friđfinnsson                       S.A.      5,5
7. Haki Jóhannesson                  S.A.      4
8. Hermann Ađalsteinsson       Gođinn    0

Ţađ var Skákfélag Akureyrar sem stóđ fyrir mótshaldinu í Baugaseli.  H.A.


FIDE skákstig 1 júlí 2008.

Stigalisti FIDE var gefinn út í gćr. Gođinn á 2 skákmenn á listanum, ţá Tómas Veigar og Jakob Sćvar.  Jakob hćkkar um 49 stig frá síđasta lista (1. apríl) en Tómas lćkkar um 11.

                                          FIDE 1 Júlí 2008                         breyting +/-

Tómas Veigar Sigurđarson       2045                                      -11
Jakob Sćvar Sigurđsson          1860                                     +49

Jakob Sćvar SigurđssonTómsa Veigar Sigurđarson         

 

 

 

 

 

Viđbót.

Ţess má geta ađ Jakob Sćvar hćkkađi nćst mest allra Íslenskra skákmanna og ţađ ađeins eftir 5 reiknađar skákir ! 

Gylfi Ţórhallsson (S.A.)  hćkkađi mest allra um 55 stig en hann átti 18 skákir sem voru reiknađar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband