Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
30.6.2008 | 23:38
Omar Salama efstur á sumarskákmóti Gođans.
Omar Salama sigrađi örugglega á sumarskákmóti Gođans sem fram fór í kvöld. Omar vann alla sína andstćđinga 8 ađ tölu. Tefldar voru 7 mín skákir. Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Omar Salama Hellir 8 af 8
2. Sigurđur Arnarson S.A. 7
3. Sigurđur Eríksson S.A 5
4-5 Smári Sigurđsson Gođinn 4
4-5 Sindri Guđjónsson T.G. 4
6-7 Tómas V Sigurđarson Gođinn 3
6-7 Hermann Ađalsteinsson Gođinn 3
8. Ármann Olgeirsson Gođinn 1,5
9. Sigurbjörn Ásmundsson Gođinn 0,5
Mótiđ fór fram ađ Laugum í Reykjadal. Skákstjóri var Hermann Ađalsteinsson.
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 21:30
Sumarskákmót Gođans.
Sumarskákmót Gođans verđur haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal mánudagskvöldiđ 30 júní. Mótiđ hefst kl 20:30. Tefldar verđa 10 eđa 15 mín skákir. (Eftir ţátttöku)
Sérstakur gestur á mótinu verđur Omar Salama (2205) skákkennari.
Ţađ kostar ekkert ađ vera međ en engin verđlaun verđa veitt í mótinu
Félagsmenn í Gođanum, sem og ađrir skákmenn í nágrenninu, er hvattir til ţess ađ vera međ í móti ţessu. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 22:56
Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Seinni hlutinn tefldur á Akureyri.
Nú er búiđ ađ ákveđa dagsetningar fyrir Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Fyrri hlutinn verđur tefldur dagana 3-5 október nk. í Reykjavík, en seinni hlutinn 6-7 mars 2009 á Akureyri. (ađ öllum líkindum)
Skákfélag Akureyrar á 90 ára afmćli um ţessar mundir og í tilefni ţess verđur seinni hlutinn tefldur á Akureyri. Ţetta er auđvitađ fagnađarefni fyrir okkur ţví ferđakostnađur sparast, tími og fyrirhöfn.
Stjórn Gođans stefnir ađ ţví ađ stilla upp tveimur skáksveitum til keppni í 4. deildinni. (A og B liđ) Ţađ ćtti ađ vera vel raunhćft markmiđ. ţađ hefur fjölgađ í félaginu og síđan er tímasetningin á fyrri hlutanum sennilega heppilegri fyrir marga og svo er stađsetningin á seinni hlutanum augljós kostur fyrir okkur.
Félagsmenn eru hvattir til ađ taka frá ţessar dagsetningar og láta skák ganga fyrir ţessar helgar ! H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 21:38
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ármann kemur nýr inn á listann međ 1435 stig. Baldvin og Hermann hćkka báđir um 55 stig, Tómas um 25 og Rúnar um 5 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka.
Listinn lítur svona út : Atstig 1 júní ´08
Ármann Olgeirsson 1435 nýtt
Baldvin Ţ Jóhannesson 1535 +55
Einar Garđar Hjaltason 1620
Hermann Ađalsteinsson 1405 +55
Jakob Sćvar Sigurđsson 1635 -50
Orri Freyr Oddsson 1835
Pétur Gíslason 1855
Rúnar Ísleifsson 1710 +5
Sigurbjörn Ásmundsson 1290 -95
Smári Sigurđsson 1815 -120
Tómas V Sigurđarson 1860 +25
Reiknuđ mót sem einhverjir af okkur mönnum tóku ţátt í voru Skákţing Norđlendinga 1-4 umf. Hérađsmót HSŢ, Skákţing Gođans 1-3 umf. og Minningarmót um Albert Sigurđsson 1-4 umf. H.A.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2008 | 23:20
Ný skákstig.
Ný Íslensk skákstig sem gilda 1. Júní 2008 voru gefin út í dag. Ármann Olgeirsson hćkkar um heil 110 stig sem er mjög mikil hćkkun og sú nćst mesta af öllum. Jakob og Rúnar hćkka líka talsvert frá síđasta lista og Hermann og Sigurbjörn koma nýir inn. Listinn lýtur svona út:
Nafn stig 1 júní 08 breyting+/-
Ármann Olgeirsson 1440 +110
Baldur Daníelsson 1650 0
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 0
Einar G Hjaltason 1655 0
Heimir Bessason 1590 0
Hermann Ađalsteinsson 1375 nýtt
Jakob Sćvar Sigurđsson 1670 +30
Pétur Gíslason 1715 0
Rúnar Ísleifsson 1695 +25
Sighvatur Karlsson 1300 0
Sigurbjörn Ásmundsson 1305 nýtt
Smári Sigurđsson 1615 -25
Tómas V Sigurđarson 1855 0
Ćvar Ákason 1605 -15
Mót sem reiknuđ eru inn og einhverjir af okkar mönnum tóku ţátt í, eru Íslandsmót skákfélaga síđari hluti, Skákţing Akureyrar, Skákţing Norđlendinga og Skákţing Gođans.
Ný atskákstig eru vćntanleg innan tíđar. Greint verđur frá ţeim ţegar ţau berast. H.A.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)