Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
30.3.2008 | 20:29
Myndir frá Norđurlandsmótinu.
Ţingeyingar sigursćlir.
Viđ Ţingeyingar "eigum" nú fleiri verđlaunahafa en Benedikt, ţví Ađalsteinn Leifsson sem varđ efstur í barnaflokki og í 4. sćti í heildarkeppninni er hálfur Bárđdćlingur og hálfur Húsvíkingur. Hann er systur sonur ykkar ástsćla formanns. Svo eru systkinin Elise Marie og Magnus hálfgerđir Ţingeyingar líka, ţví fađir ţeirra er Valmar tónlistarkennari sem hefur kennt í flestum skólum sýslunnar undanfarin ár en flutti til Akureyrar síđastliđiđ haust. H.A
Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2008 | 20:27
Benedikt Ţór Norđurlandsmeistari í skák !
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í dag skákmeistari Norđlendinga í flokki 13-15 ára. Benedikt fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og varđ jafn Ulker Gasanova. Ţau háđu einvígi um titilinn og hafđi Benedikt sigur. Hann fékk ađ launum farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og einnig eignarbikar.
Benedikt er fyrsti Norđurlandsmeistari félagsins.
Benedikt Ţór
Stjórn skákfélagsins Gođans óskar Benedikt Ţór innilega til hamingju međ sigurinn. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 17:17
Rúnar hérađsmeistari HSŢ í skák.
Rúnar Ísleifsson varđ í dag hérđasmeistari HSŢ 2008 í skák eftir jafna og spennandi keppni. Rúnar fékk 3 vinninga af 5 mögulegum. Baldvin Ţ Jóhannesson varđ í öđru sćti einnig međ ţrjá vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 2,5 vinninga.
Sigurđur Eiríksson var efstur í mótinu međ 5 vinninga af 5 mögulegum og Sigurđur Arnarsson varđ annar međ 4 vinninga, en ţar sem ţeir eru hvorki í skákfélaginu Gođanum né HSŢ, kepptu ţeir sem gestir.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Sigurđur Eiríksson SA 5 vinningar af 5
2. Sigurđur Arnarsson SA 4
3. Rúnar Ísleifsson 3 (14,5 stig)
4. Baldvin Ţ Jóhannesson 3 (14,5 stig)
5. Smári Sigurđsson 2,5 (11 stig)
6. Jakob Sćvar Sigurđsson 2,5 ( 8 stig)
7. Hermann Ađalsteinsson 2 (10,5 stig)
8. Ármann Olgeirsson 2 (9,5 stig)
9. Sigurbjörn Ásmundsson 1
Mótiđ fór fram í Borgarhólsskóla á Húsavík. Tefldar voru 5 umferđir međ 25 mín umhugsunartíma á mann.(atskák) H.A.
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 23:58
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á ćfingu hjá félaginu í kvöld. Hann vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru ţrjár 15 mín skákir, ein 10 mín skák og tvćr hrađskákir. úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 6
2. Baldvin Ţ Jóhannesson 4
3-4. Pétur Gíslason 3
3-4. Hermann Ađalsteinsson 3
5-6. Jakob Sćvar Sigurđsson 2
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7. Ármann Olgeirsson 1
Hérađsmótiđ verđur haldiđ laugardaginn 29 mars á Húsavík. Skráning stendur yfir. H.A.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 10:31
Hérađsmótiđ í skák.
Hérađsmót HSŢ í skák, 17 ára og eldri, verđur haldiđ í Borgarhólsskóla á Húsavík laugardaginn 29 mars og hefst mótiđ kl 10:30. Tefldar verđa 6 umferđir eftir monrad-kerfi og međ 25 mín umhugsunartíma á mann (atskák) Verđlaun verđa veitt fyrir 3 efstu og sigurvegarinn fćr afhentann farandbikar og nafnbótina hérađsmeistari HSŢ í skák.
Mótiđ er öllum opiđ, en ađeins félagar í Gođanum eđa félagar í einhverju af ađildarfélaögum HSŢ, geta unniđ til verđlauna. Ţátttökugjald er 500 krónur.
Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í mótinu er bent á ađ skrá sig, međ ţví ađ skrifa athugasemd viđ ţessa FĆRSLU, eđa međ ţví ađ senda formanni tölvupóst í síasta lagi kl 10:00 á mótsdegi. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2008 | 16:55
Merki félagsins.
Ađ undanförnu hefur stađiđ yfir kosning um merki félagsins. Kosningu lauk á ađalfundinum í gćrkvöldi. Svona lítur merki skákfélagsins Gođans út. Ég vona ađ merki ţetta verđi félaginu til framdráttar og ađ félagsmenn séu ánćgđir međ val ađalfundar. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2008 | 00:12
Uppfćrđ dagskrá vetrarins.
Dagskrá vetrarins. Mars - apríl 2008
26. mars Skákćfing
29. mars Hérađsmótiđ í skák 17 ára og eldri. Húsavík
2. apríl Skákćfing
11-13 apríl Skákţing Norđlendinga 2008. Bakkaflöt í Skagafirđi
16. apríl Skákćfing
23-27 apríl Skákţing Gođans 2008 Fosshóll
Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ atskák 25 mín á mann.
Föstudagskvöldiđ 25 apríl kl 20:00 4. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Laugardagur 26 apríl kl 13:00 5. umferđ 90 mín + 30 sek á leik ***
Laugardagur 26 apríl kl 17:00 6. umferđ 90 mín + 30 sek á leik ***
Sunnudagur 27 apríl kl 13:00 7. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
En vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaga sem verđur laugardaginn 26 apríl verđa 5 og 6. umferđ ekki tefldar á Fosshóli. Ekki er búiđa ađ ákveđa hvar 5 og 6. umferđ verđa tefldar.
Heimilt verđur ađ fersta skákum í 6. umferđ fram til kl 20:00 um kvöldiđ henti ţađ einhverjum keppendum.
1. maí Hérađsmótiđ í skák 16 ára og yngri. Húsavík.
Stjórnin.
Ćfinga og mótaáćtlun | Breytt 28.8.2008 kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 23:45
Fréttir frá ađalfundi.
Ađalfundur Gođans var haldinn í kvöld. Alls mćttu 7 félagsmenn til fundar. Ţađ urđu breytingar á stjórn félagsins, ţví Hallur Birkir Reynisson gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Í stađinn var Sigurbjörn Ásmundsson kosinn til tveggja ára sem ađalmađur í stjórn. Stjórn fól honum gjaldkera embćttiđ. Ketill Tryggvason var endurkjörinn sem fyrsti varamađur í stjórn.
Kosning um merki félagsins fór fram og á endanum var tillaga 1-G samţykkt sem merki félagsins í síđari umferđ međ 4 atkvćđum en tillaga 1-C fékk 3 atkvćđi.
Gengiđ var endanlega frá dagskrá félagsins ţađ sem eftir lifir vetrar og verđur henni gerđ skil hér í nćstu fćrslu. Allir félagsmenn fá send eintak af skýrslu stjórnar í tölvupósti. Ţannig ađ ekki verđur greint frá henni hér.
Ađ loknum fundi var gripiđ í tafl og tekin var ein létt hrađskák keppni. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Pétur Gíslason 6 af 6
2. Rúnar Ísleifsson 4,5
3. Baldvin Ţ Jóhannesson 4
4. Ármann Olgeirsson 3
5. Ketill Tryggvason 2
6. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
7. Hermann Ađalsteinsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Fosshóli miđvikudagskvöldi 26 mars. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 10:10
Ađalfundur Gođans í kvöld.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 10:03
Myndir frá Sýslumótinu í skólaskák.
Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)