Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
15.12.2007 | 10:04
Jakob međ jafntefli.
Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Svanberg Má Pálsson (1829) í 3 umferđ Skákţings Hafnarfjarđar sem tefld var í gćrkvöldi. Jakob hefur 1 vinning. Árni Ţorvaldsson veiktist í gćr og ţví fékk Jakob Svanberg í stađinn.
2 Umferđir verđa tefldar í dag. 4. umferđ hefst kl 11:00 . Andstćđingur Jakobs í 4 umferđ verđur Sverrir Örn Björnsson (2107) Jakob stýrir svörtu mönnunum gegn Sverri. 5. umferđ hefst kl 16:00. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 20:56
Rúnar Ísleifsson teflir á Akureyri.
Okkar mađur, Rúnar Ísleifsson, hefur stađiđ í ströngu á Akureyri ađ undanförnu. Nú nýlega tók hann ţátt í 15 mín, móti hjá S.A. og endađi ţar í 7. sćti međ 3 vinninga.
Hann tekur einnig ţátt í Atskákmóti Akureyrar, sem stendur yfir ţessa daganna. Ţegar 3 umferđum er lokiđ er Rúnar međ 2 vinninga. Áskell Örn kárason er efstur međ full hús vinninga. Andstćđingur Rúnars í 4 umferđ á sunnudag verđur hinn aldni Haukur Jónsson.
Greint verđur frá gengi Rúnars hér á blogginu. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 23:25
Jakob Sćvar međ 1/2 vinning eftir 2 umferđir
Skákţing Hafnarfjarđar hófst í gćrkvöld. Í fyrstu umferđ gerđi Jakob Sćvar (1837) jafntefli viđ Ted Cross (2108) en í annari umferđ tapađi Jakob fyrir Sverri Ţorgeirssyni (2061). 3 umferđ ,sem er kappskák međ 90 mín + 30 sek á leik, fer fram í kvöld kl 20:00 og ţá hefur Jakob hvítt á Árna Ţorvaldsson (1987)
Alls taka 18 keppendur ţátt í mótinu og er Jakob nćst stiga lćgstur af ţeim.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 15:23
Jakob Sćvar tekur ţátt í Skákţingi Hafnarfjarđar
Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í Skákţingi Hafnarfjarđar sem hefst annađ kvöld.(Fimmtudagskvöld) Mótiđ er alls 7 umferđir. Tvćr fyrstu skákirnar eru atskákir en hinar 5 eru kappskákir. fylgst verđur međ gengi Jakobs hér á síđunni daglega. Einn stórmeistari er skráđur til leiks auk fjölda annara sterkra keppenda. Jakob er 14. stigahćsti keppandinn á mótinu. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 21:22
Innkaup á skákklukkum og skáksettum.
Í nćstu viku mun félagiđ panta nokkrar skákklukkur og nokkur skáksett frá Skáksambandinu. Skáksettin eru eins og félagiđ á fyrir, en klukkurnar eru eitthvađ "fullkomnari" en ţćr sem viđ erum ađ nota í dag, en eru eins í útliti. 1 stk skákklukka kostar 6000 krónur og 1 stk skáksett kostar 1700 krónur.
Félagsmönnum er hér međ gefinn kostur á ţví ađ panta sína eigin klukku og/eđa skáksett á hagstćđum kjörum um leiđ og félagiđ. Ljóst er ađ ţetta eru hagstćđ kaup, ţví ţessi útbúnađur er talsvert dýrari út úr búđ. Áhugasömum félagsmönnum er bent á ađ hafa samband viđ formann,fyrir miđvikudag í nćstu viku, ef ţeir vilja nýta sér ţetta tćkifćri. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 21:00
Hrađskákmót Gođans 2007
Hrađskákmót Gođans verđur haldiđ á Fosshóli ţriđjudagskvöldiđ 18 desember og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9 - 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Umferđa fjöldinnn tekur ţó miđ af keppenda fjölda. Keppt verđur í tveimur flokkum, 16 ára og yngir og 17 ára og eldri. Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í báđum flokkum og sigurvegarinn fćr farandbikar og nafnbótina, Hrađskákmeistari Gođans 2007. Núverandi hrađskákmeistari er Smári Sigurđsson. Í fyrra var slegiđ met í keppendafjölda (15), nú skulum viđ slá ţađ met !
Ţátttaka tilkynnist til formanns í síma 4643187 eđa međ ţví ađ senda póst á hildjo@isl.is
Ţátttökugjald er 500 kr á mann og er kaffi og húsgjaldiđ innifaliđ í ţví. Ókeypis er fyrir 16 ára og yngri. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 16:52
Einar Garđar međ yfirburđi.
Einar Garđar Hjaltason gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir á skákćfingu Gođans í gćrkvöldi. Tefldar voru hrađskákir og fékk Einar 12 vinninga úr 12 skákum. Nćstu menn voru ađeins međ 7,5 vinninga. Röđ efstu manna var :
Einar Garđar Hjaltason 12 vinn af 12
Ármann Olgeirsson 7,5
Heimir Bessason 7,5
Jóhann Sigurđsson 6
Ketill Tryggvason 5 og ađrir minna
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2007 | 10:29
Rausnarlegur styrkur frá K.E.A.
Ţađ er mér sönn ánćgja ađ segja frá ţví ađ Skákfélagiđ Gođinn fćr styrk ađ upphćđ 100.000 kr úr Menningar og viđurkenningarsjóđi KEA. Styrk-úthlutunin fer fram ţriđjudaginn 4 desember. Alls bárust 102 styrkumsóknir og hlutu 22 ađlilar styrki úr sjóđnum ađ ţessu sinni. Ég sendi styrkumsóknina inn til KEA um miđjan október og átti ekki von á ţví ađ hún fengi jákvćđa umsögn hjá fagráđi KEA. En annađ kom á daginn. Ljóst er ađ styrkur ţessi breytir mjög miklu fyrir starfsemi félagsins og nú verđur hćgt ađ kaupa fleiri skákklukkur og skáksett, en styrkumsóknin var einmitt hugsuđ til ţess. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)