Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
21.11.2007 | 10:38
Rúnar efstur á hrađskákćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á hrađskákćfingu hjá Gođanum í gćrkvöldi. Hann fékk 12 vinningar af 14 mögulegum. Tefldar voru hrađskákir međ 3 mín á mann + 2 sek á leik (Fischer rapid) og var ţetta í fyrsta skipti sem ţannig tímamörk eru notuđ á ćfingu hjá félaginu. 8 skákmenn mćttu á ćfinguna og var tefld tvöföld umferđ. Úrslit urđu eftirfarandi :
Rúnar Ísleifsson 12 af 14
Baldur Daníelsson 11
Ţorgrímur Daníelsson 9
Sigurbjörn Ásmundsson 8
Ármann Olgeirsson 7
Hermann Ađalsteinsson 4
Jóhann Sigurđsson 3
Sighvatur Karlsson 2
Nćsta skákćfing verđur 4 desember.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 20:55
Smári 15 mín meistari Gođans 2007.
Smári Sigurđsson sigrađi á nóvembermóti Gođans sem haldiđ var á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í dag. Hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţví 15 mín meistari Gođans 2007. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti ásamt Sigurđi Arnarssyni (S.A.) međ 7,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ ţriđji međ 6 vinninga. Alls tóku 10 keppendur ţátt í mótinu. Benedikt Jóhannsson sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 1,5 vinning, en Benedikt sem er mjög efnilegur,afrekađi ţađ ađ ná jafntefli viđ Smára í fyrstu umferđ. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 8 af 9 mögul. gull auk peningaverđlauna
2. Rúnar Ísleifsson 7,5 silfur auk peningaverđaluna
3. Sigurđur Arnarsson 7,5 peningaverđlaun
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 brons
5. Hermann Ađalsteinsson 4
6. Sigurbjörn Ásmundsson 4
7. Ármann Olgeirsson 3,5
8. Sighvatur Karlsson 2
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 1,5 gull
10. Jóhann Gunnarsson 1
Smári og Rúnar töpuđu ekki skák í mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Mótiđ var félagsmót hjá Gođanum og ţví fékk Sigurđur ekki bronsverđlaun.
Međ sigri í móti ţessu bćtti Smári fjórđa félagstitlinum viđ sig og eru allir farandbikarar félagsins (4 ađ tölu) í hans umsjá. Nćsta mót félagsins er hrađskákmót Gođans og verđur ţađ haldiđ í desember.
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2007 | 10:18
Nóvembermótiđ-skráđir keppendur.
Nú ţegar hafa 7 skákmenn skráđ sig til keppni í Nóvembermótiđ sem verđur haldiđ á Fosshóli laugardaginn 10 nóvember kl 13:00. Skráđir keppendur eru :
Ármann Olgeirsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Jóhann Sigurđsson
Hermann Ađalsteinsson
Rúnar Ísleifsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Smári Sigurđsson
Skráning í mótiđ er til kl 10:00 á keppnisdegi. Ţó er ćskilegt ađ skrá sig fyrr til ađ auđvelda mótshaldiđ.
Allar upplýsingar um mótiđ er ađ finna í blogg-fćrslu hér neđar á síđunni !
7.11.2007 | 10:04
Rúnar rúllađi öllum upp !
Rúnar Ísleifsson kom, sá og sigrađi á skákćfingu hjá félaginu í gćrkvöldi. Rúnar vann alla andstćđinga sína, 9 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma. Úrslit urđu eftirfarandi :
Rúnar Ísleifsson 9 vinn af 9 mögul.
Ármann Olgeirsson 7
Jóhann Sigurđsson 6
Ţorgrímur Daníelsson 5
Hermann Ađalsteinsson 5
Ketill Tryggvason 4
Sigurbjörn Ásmundsson 4
Sighvatur Karlsson 3
Dagur Ţorgrímsson 2
Ásmundur Sighvatsson 0
Sighvatur og Ásmundur komu á skákćfingu hjá Gođanum í fyrsta skipti í gćrkvöldi.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)