Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
24.10.2007 | 21:03
Ármann efstur á ćfingu
Ármann Olgeirsson hafđi sigur á skákćfingu Gođans í gćrkvöldi. Tefldar voru 15 mín skákir. Ármann fékk 4,5 vinninga úr 5 skákum. Ármann vann alla nema Hermann formann, en ţeir gerđu jafntefli.
Úrslit urđu eftirfarandi :
Ármann Olgeirsson 4,5 af 5
Rúnar Ísleifsson 3
Hermann Ađalsteinsson 2,5
Ketill Tryggvason 2
Jóhann Sigurđsson 2
Sigurbjörn Ásmundsson 1
Nćsta skákćfing verđur ţriđjudagskvöldiđ 6. nóvember.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2007 | 20:31
Nóvembermótiđ 2007
Ţann 10 nóvember n.k. heldur Skákfélagiđ Gođinn 15 mín skákmót. Mót ţetta verđur öllum opiđ. Mótiđ verđur haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit og hefst ţađ kl 13:00. Áćtluđ mótslok er um kl 18:00.
Tefldar verđa ađ lágmarki 7 umferđir en ađ hámarki 9 umferđir eftir monrad-kerfi, og fer umferđa fjöldinn eftir fjölda keppenda.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu, auk ţess fćr sigurvegarinn, (efstur Gođamanna) afhentan farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og nafnbótina 15 mín meistari Gođans 2007. Einning verđa veitt verđlaun í flokki 16 ára og yngri. Veitt verđa peningaverđlaun fyrir 3 efstu sem verđa ađ lágmarki kr 3000 fyrir 1 sćti, 2000 kr fyrir annađ sćti og 1000 kr fyrir ţriđja sćti. Fari keppendafjöldinn yfir 20 verđa peningaverđlaunin hćkkuđ í samrćmi viđ keppenda fjölda.
Keppnisgjald er 2000 kr og eru kaffiveitingar innifaldar í ţví. Keppnisgjald fyrir 16 ára og yngri er 800 kr.
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í mótinu geta skráđ sig í síma 4643187 eđa sent póst á hildjo@isl.is fyrir kl 10:00 á keppnisdegi. Ćskilegt er ţó ađ keppendur skrái sig fyrir ţann tíma.
Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Upplýsingum um skráđa keppendur verđa birtar á ţessari blogg-síđu dagnna fyrir mót.
Úrslitin verđa síđan birt á ţessari síđu og heimasíđu Gođans http://www.geocities.com/skakfelagidgodinn/ og á skak.blog.is
Allar nánari upplýsingar veitir formađur Hermann Ađalsteinsson í síma 4643187
Spil og leikir | Breytt 25.10.2007 kl. 20:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 21:36
Skákstig félagsmanna.
1 október var birtur nýr skákstigalisti FIDE. Á ţeim lista á Gođinn 2 skákmenn, Tómas Veigar og Jakob Sćvar og er Jakob nýr inn á listann. Reyndar ćttu ţeir ađ vera 3 ţví Pétur Gíslason hafđi FIDE stig á međan hann bjó í Svíţjóđ. Ekki veit ég hvađ orđiđ hefur um hans stig.
Alls hafa 11 félagar í Gođanum skákstig af einverju tagi. Og ţeir eru eftirtaldir:
Nafn Íslensk stig 1 sept atskák stig 1 jún FIDE 1 okt
Tómas Veigar Sigurđarson 1885 1850 2078
Pétur Gíslason 1715 1720
Rúnar Ísleifsson 1680 1710
Baldur Daníelsson 1655
Einar Garđar Hjaltason 1655 1620
Smári Sigurđsson 1655
Jakob Sćvar Sigurđsson 1645 1837
Heimir Bessason 1590
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 1490
Ármann Olgeirsson 1330
Orri Freyr Oddsson 1845
Ađrir Ţingeyingar sem hafa stig en eru ekki í neinu skákfélagi eru :
Sigurjón Benediktsson 1520
Sighvatur Karlsson 1300
Síđan eru nokkrir félagsmenn skammt frá ţví ađ fá sín fyrstu skákstig. Tómas, Smári og Jakob eru á góđri siglingu upp listann en minni breytingar eru hjá öđrum.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 12:22
Skáknámskeiđ í vetur
Skákfélagiđ mun í vetur eins og síđustu 2 vetur standa fyrir skáknámskeiđum fyrir börn og unglinga á sínu starfssvćđi. Einnig mun félagiđ halda skólaskákmót í skólum sýslunnar og svo verđur sýslumótiđ í skólaskák í mars.
Gođinn mun síđan halda helgarnámskeiđ í skák einhverja helgina í vetur, en ţó líklega ekki fyrr en eftir áramót. Félagiđ hefur fengiđ vilyrđi fyrir ţví ađ skákskólinn undir stjórn Helga Ólafssonar stórmeistara muni koma í heimsókn til okkar. Nánari tímasetning á námskeiđi skákskólans verđur tilkynnt síđar.
Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 11:51
Ćfingar og mótaskrá
23 október skákćfing 15 mín Fosshóll kl 20:30
6 nóvember skákćfing 15 mín Fosshóll kl 20:30
10 nóvember Nóvember mótiđ Opiđ 15 mín skákmót. Fosshóll kl 13:00
Auglýst nánar ţegar nćr dregur. (Athugiđ ađ ţetta er breyting á áđur auglýstri dagskrá félagsins)
20 nóvember skákćfing 3.02 Fosshóll kl 20:30
4 desember skákćfing 25 mín Fosshóll kl 20:30
18-21 desember Hrađskákmót Gođans 2007 Fosshóll kl 20:00
Ćfinga og mótaáćtlun | Breytt 28.8.2008 kl. 11:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2007 | 23:08
Ágćtt gengi á Íslandsmótinu.
Skáksveit Gođans tók ţátt í Íslandsmóti skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík helgina 12 til 14 október. Sveitin keppir í 4 deildinni. Eftir 4 umferđir er sveitin í 18-19 sćti međ 12 vinninga af 24 mögulegum. B-sveit Bolvíkinga er í efsta sćti međ 17.5 vinninga.
27 liđ eru í 4 deildinni ţetta áriđ. Alls tefldu 7 skákmenn fyrir félagiđ, en ţeir voru:
1 borđ Rúnar Ísleifsson
2 borđ Smári Sigurđsson
3 borđ Jakob Sćvar Sigurđsson
4 borđ Baldur Daníelsson
5 borđ Hermann Ađalsteinsson
6 borđ Sigurbjörn Ásmundsson
Varamađur var Einar Már Júlíusson sem tefldi 1 skák á 4 borđi.
Bestum árangri náđu ţeir brćđur Jakob Sćvar og Smári, en ţeir fengu hvor um sig 2,5 vinninga.
Andstćđingar okkar í 5 umferđ verđur skáksveit UMSB. 5-7 umferđ verđa síđan tefldar 29 febrúar og 1 mars á nćsta ári.
Árangur félagsins nú er nokkuđ betri en fyrir ári síđan, en ţá höfđum viđ ađeins fengiđ 8 vinninga eftir fyrstu 4 umferđirnar. Nú hefur félagiđ líka töluvert sterkari skákmenn innan sinna rađa en á síđasta ári. Samt vantađi í liđiđ stigahćđsta manninn okkar og nokkrir ađrir sterkir skákmenn gátu ekki teflt fyrir félagiđ í ţetta skiptiđ. Líklegt er ađ liđiđ verđi eitthvađ öflugra í seinni hlutanum á mótinu sem vonandi skilar liđinu inná topp 10 í 4 deildinni.
Íslandsmót skákfélaga | Breytt 29.8.2008 kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)