Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Skákfélagiđ Gođinn

Seđill

Samkvćmt nokkuđ öruggum heimildum er ommi.blog.is hönnuđurinn ađ seđlinum

Skákfélagiđ Gođinn, lau. 11. okt. 2008

Skákfélagiđ Gođinn

Pútín seđill

Hef ekki fengiđ upplýsingar um seđilinn. Mér kćmi ekki á óvart ađ ţetta sé hönnun Baggalútsmanna !

Skákfélagiđ Gođinn, fös. 10. okt. 2008

Pútín seđill

Er ađ forvitnast um hver hannađi Pútín seđilinn? Er ađ spyrja f. bolabúđina Dogma ţar sem viđ höfum áhuga á ađ setja myndina á bol međ leyfi höfundar.

Magnús (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 10. okt. 2008

Bragi Ţór Thoroddsen

Fjarvera

Sćll kćri vinur - hef veriđ afar upptekinn viđ ađ hafa sumarfrí međ vinnu... Nei - annars er ég lítiđ í ţessu nú í sumar en kíki örugglega meira inn ţegar fer ađ hausta. Aldrei ađ vita nema ég kíki á ţig ţegar fer ađ líđa á águst - ef ţú átt laust pláss í skurđi fyrir svo sem eina til tvćr byssur ... Vona ađ skepnuskapur gangi vel - hey komiđ á hlöđu (í plast eđa súr) og allt tvílembt og kýrnar flóđmjólkandi... vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, mán. 4. ágú. 2008

Erna Bjarnadóttir

WTO- athugasemd

Sćll Ţakka athugasemd á blogginu, búin ađ setja inn hugleiđingu/svar. Bestu kveđjur, Erna Bjarnadóttir

Erna Bjarnadóttir, miđ. 16. júlí 2008

doddý

hć hermann

takk fyrir innlitiđ og ábendinguna međ kindarkaupin. ţađ er ótrúlega oft sem góđar hugmyndir eru til í vasa annars manns:) kv d

doddý, fös. 11. apr. 2008

Helga skjol

Sćll Hermann

ég er búin ađ óska eftir ţér sem bloggvini ţannig ađ nú er bara ađ samţykkja mig :) Kv Helga.

Helga skjol, fim. 27. mars 2008

Skólaskákmót á Húsavík

Flott síđa. Mér fannst gaman ađ taka ţátt í mótinu í dag. Ég ćtla ađ vera duglegur ađ ćfa mig ađ tefla. Davíđ Atli (7ára)

Davíđ Atli (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 8. mars 2008

Flott framtak

Glćsileg síđa hjá ţér, Hermann og frábćrt framtak. Ţú ert sannur leiđtogi, ferđ á undan međ góđu fordćmi, Talar ekki bara um hlutina, heldur framkvćmir. Kveđja Smári

Smári Sigurđsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 19. okt. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband