25.12.2009 | 22:07
Stađan á miđvikudagsćfingunum.
Erlingur Ţorsteinsson er efstur í samanlögđum vinningafjölda á miđvikudagsćfingum Gođans ţađ sem af er liđiđ. Erlingur hefur náđ í 57 vinninga á ţeim 15 skákćfingum sem farm hafa fariđ fyrir áramótin. Hermann Ađalsteinsson kemur nćstur međ 42 vinninga og Smári Sigurđsson er í 3 sćti međ 30 vinninga.
Alls hafa 18 skákmenn mćtt á eina eđa fleiri skákćfingar í vetur.
Stađan um áramót.
1. Erlingur Ţorsteinsson 57 vinningar
2. Hermann Ađalsteinsson 42
3. Smári Sigurđsson 30
4. Sigurbörn Ásmundsson 28,5
5. Ármann Olgeirsson 18,5
6. Heimir Bessason 13
7. Ćvar Ákason 12
8. Snorri Hallgrímsson 10
9-10. Jóhann Sigurđsson 9
9-10. Hlynur Snćr Viđarsson 9
11. Rúnar Ísleifsson 8
12-13. Sighvatur karlsson 7
12-13. Valur Heiđar Einarsson 7
14. Pétur Gíslason 5,5
15. Baldur Daníelsson 4,5
16. Ketill Tryggvason 4
17. Benedikt Ţór Jóhannsson 3
18. Árni Garđar Helgason 2,5
Ekki er víst ađ Erlingur standi uppi í vor sem ćfingameistari Gođans, ţar sem hann kemur vćntanlega ekki á fleiri skákćfingar hjá okkur í vetur. Baráttan mun ţví standa á milli Hermanns, Smára, Sigurbjörns og Ármanns um titilinn í vor. Ađrir félagsmenn ná ţeim félögum varla úr ţessu. H.A.
Flokkur: Skákćfingar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.