Erlingur efstur á lokaćfingu ársins.

Erlingur ţorsteinsson varđ efstur á síđustu skákćfingu ársins, sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík. Hann fékk 5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín.

Úrslit kvöldsins:

1.    Erlingur Ţorsteinsson        5 vinn af 5 mögul.
2.    Smári Sigurđsson              4
3-4. Hermann Ađalsteinsson    3
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson    3
5.    Valur Heiđar Einarsson      2,5
6-8. Sighvatur karlsson            2
6-8. Heimir Bessason               2
6-8. Snorri Hallgrímsson           2
9.    Hlynur Snćr Viđarsson      1,5

Ađ lokinni ćfingunni var Erlingur kvaddur og honum ţakkađ fyrir veturinn. Ţetta var síđasta skákćfingin sem hann mćtir á hjá félaginu ţví hann er ađ flytja suđur. Erlingi tókst ađ komast ósigrađur frá skákćfingum félagsins í vetur, en margir krćktu ţó í jafntefli gegn honum.

Nćsti viđburđur hjá Gođanum er hrađskámótiđ sem haldiđ verđur á Húsavík 28 desember, en ţađ verđur auglýst nánar síđar. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband