Skákirnar úr Haustmótinu.

Gunnar Björnsson sló inn allar kappskákirnar úr Haustmóti Goðans og kann stjórn honum bestu þakkir fyrir. Þær eru birtar hér fyrir neðan.  Vonandi getið þið skoðað þær, amk. þeir sem eru með chessbase fyrir.

Gunnar Björnsson skákstjóri og forseti Skáksambands Íslands

Gunnar Björnsson skákstjóri og forseti Skáksambands Íslands sá marga skemmtilega leiki á Haustmótinu um helgina.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Ekkert smá Sólheimaglott á þessum manni!

Skák.is, 17.11.2009 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband