Erlingur Ţorsteinsson Haustmeistari Gođans 2009 !

Erlingur Ţorsteinsson (2123) sigrađi á Haustmóti Gođans sem fram fór um helgina á Húsavík.  Lengi vel leit út fyrir sigur Smára Sigurđssonar (1665) en formađurinn Hermann Ađalsteinsson reyndist honum örlagavaldur í lokaumferđinni er hann lagđi Smára. 

Jakob Sćvar, Erlingur  og Smári. 

Jakob Sćvar Sigurđsson, Erlingur Ţorsteinsson og Smári Sigurđsson.

Brćđurnir Smári og Jakob Sćvar Sigurđssynir urđu í 2.-3. sćti en Smári fékk annađ sćtiđ á stigum.  Snorri Hallgrímsson varđ efstur unglinga međ 3,5 vinning.    

Hlynur, sr Sighvatur, Sigurbjörn og Snorri. 

                           Sr Sighvatur og"Lćrisveinarnir"

Í mótslok fór fram verđlaunaafhending og fékk Erlingur afhendan forkunnarfagran farandbikar í framsóknarlitnum.  Fjórir keppendur voru dregnir af handahófi og fengu úrvals lambalćri frá Norđlenska sem aukaverđlaun. Ţar á međal var sjálfur sóknarprestur Húsvíkinga, Sighvatur Karlsson, og fengu verđlaunahafarnir ţegar í stađ viđurnefniđ "presturinn og lćrissveinarnir"!

Skákstjóri var Gunnar Björnsson.


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Adalsteinsson Hermann 1 - 0 5Sigurdsson Smari 
Thorsteinsson Erlingur 1 - 0 2Karlsson Sighvatur 
Bessason Heimir 0 - 1 4Sigurdsson Jakob Saevar 
Akason Aevar 1 - 0 2Vidarsson Hlynur Snaer 
Einarsson Valur Heidar 10 - 1 3Olgeirsson Armann 
Asmundsson Sigurbjorn 1˝ - ˝ 3Hallgrimsson Snorri 

 

Lokastađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1Rp
1Thorsteinsson Erlingur 21232040Gođinn5,5281738
2Sigurdsson Smari 01665Gođinn528,51749
3Sigurdsson Jakob Saevar 18081745Gođinn5271711
4Akason Aevar 01560Gođinn4,5291672
5Adalsteinsson Hermann 01405Gođinn4,526,51639
6Olgeirsson Armann 01420Gođinn418,51394
7Bessason Heimir 01590Gođinn3,526,51572
8Hallgrimsson Snorri 00Gođinn3,5231466
9Vidarsson Hlynur Snaer 00Gođinn222,51263
10Karlsson Sighvatur 01325Gođinn222,51296
11Asmundsson Sigurbjorn 01230Gođinn1,5211141
12Einarsson Valur Heidar 00Gođinn1211030

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband