Bolir fyrir félagsmenn.

Í dag lagđi fyrirtćkiđ BROS ehf, lokahönd á stuttermaboli fyrir félagsmenn Gođans. Útbúnir voru 50 bolir međ merki félagsins og merki Líflands, en Lífland kostađi gerđ ţeirra. Bolirnir er svartir ađ lit og koma í ýmsum stćrđum.

9 nov 002
(Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana og svo aftur til ađ sjá hana í mjög stórri útgáfu)

Bolirnir eru félaginu ađ kostnađarlausu og félagsmönnum einnig. Viđ getum ţakkađ ţađ, Jóni Ţorvaldssyni, hjá almannatengsla fyrirtćkinu Eflir ehf, en hann hefur unniđ ađ ţessu verkefni ađ undanförnu. Einnig kunnum viđ fóđurvöru fyrirtćkinu Líflandi okkar bestu ţakkir.

Vonir standa til ţess ađ hćgt verđi ađ útdeila ţeim til félagsmanna á Haustmóti Gođans sem hefst á Húsavík á föstudaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband