Valur Heiđar Einarsson Íslandsmeistari drengja fćddra 1997 !

Valur Heiđar Einarsson varđ "Íslandsmeistari" drengja fćddra 1997 í skák í dag, á Akureyri, en Íslandsmóti drengja og stúlkna 15 ára og yngri, lauk ţar í dag. Valur fékk 4 vinninga af 9 mögulegum og endađi í 23. sćti. Valur vann 3 af 4 skákum sínum í dag.

Valur Heiđar Einarsson 005

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands afhendir Val verđlaunapeninginn.


Valur Heiđar er ţar međ fyrsti Íslandsmeistari Gođans. Ritstjóri óskar Val til hamingju međ titilinn.

Valur Heiđar Einarsson 008

                  Hópmynd af verđlaunahöfunum.

Sjá heildarúrslitin á chess-results: http://www.chess-results.com/tnr26651.aspx?art=1&rd=9&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband