Íslandsmót drengja og stúlkna. Valur Heiđar međ 1 vinning

Íslandsmót drengja og stúlkna hófst á Akureyri í dag. Okkar mađur, Valur Heiđar Einarsson, er á međal keppenda.  Valur er í 25 sćti međ 1 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ af 9. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu.  Snorri Hallgrímsson gat ekki teflt í mótinu vegna veikinda.

Valur Heiđar Einarsson

                        Valur Heiđar Einarsson.

Mótinu verđur framhaldiđ á morgun, en ţá verđa síđustu 4 umferđirnar tefldar. Í 6. umferđ teflir Valur viđ Heiđu Mist Kristjánsdóttur TG.

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA er efstur međ fullt hús vinninga.

Sjá nánar á chess-results
http://www.chess-results.com/tnr26651.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband