17.10.2009 | 21:01
Jakob Sćvar Sigurđsson 15 mín meistari Gođans 2009 !
Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag 15 mín meistari Gođans 2009, en hann vann hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans sem haldiđ var á Laugum. Jakob vann 6 skákir, en tapađi einni. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Hermann Ađalsteinsson varđ ţriđji međ 5 vinninga. Smári Sigurđsson, 15 mín meistari Gođans síđustu tvegggja ára, varđ í 4. sćti međ 5 vinninga eftir stigaútreikning.
Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson.
Hlynur Snćr, Snorri og Valur Heiđar.
Valur Heiđar Einarsson vann yngri flokkinn međ glćsibrag, en hann fékk 4 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni.
Alls tóku 12 keppendur ţátt í mótinu og tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi.
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
1. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul.
2. Rúnar Ísleifsson 5,5
3. Hermann Ađalsteinsson 5
4. Smári Sigurđsson 5
5. Valur Heiđar Einarsson 4 (1. sćti í yngri fl.)
6. Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
7. Ármann Olgeirsson 3,5
8. Ćvar Ákason 3
9. Sighvatur Karlsson 2,5
10. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5 (2. sćti í yngri fl.)
11. Snorri Hallgrímsson 1,5 (3. sćti í yngri fl.)
12. Starkađur Snćr Hlynsson 0
Nćsta skákmót sem Gođinn heldur verđur haustmót Gođans, en ţađ verđur haldiđ á Húsavík helgina 13-15 nóvember nk. H.A.
Flokkur: Mótaúrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.