28.9.2009 | 21:16
Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.
Ţá er fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lokiđ og óhćtt ađ segja ađ góđur árangur hafi náđst hjá A-sveit Gođans. Liđiđ er sem stendur í 2 sćti í 4. deild, međ 17 vinninga eftir 4 umferđir og ađeins hálfum vinningi á eftir efsta liđinu, A-liđi Víkingasveitarinnar, sem verđa andstćđingar A-sveitarinnar í 5. umferđ í mars.
A-sveitin vann allar sínar viđureignir. Ţar á međal var sterkt liđ TV-B sem búiđ var ađ spá sigri í 4. deildinni í vetur.
B-liđiđ er í 21 sćti í 4. deild, međ 11 vinninga og er ţađ svona á ţví róli sem viđ mátti búast. B-sveitin var ekki eins sterk eins og til stóđ, ţví Rúnar forfallađist óvćnt og tefldi ekkert međ okkur og Einar Garđar tefldi bara tvćr skákir.
Árangur A-sveitarinnar.
TV - C - Gođinn A 2 - 4
Góđur sigur vannst á C- sveit Eyjamanna. Erlingur, Sigurđur Jón og Pétur unnu sínar skákir. Barđi og Smári gerđu jafntefli, en Jakob tapađi. Fín byrjun sem gaf tóninn.
Gođinn-A - Snćfellsbćr. 4 - 2
Annar góđur sigur vannst á Snćfellingum. Sigurđur Jón og Barđi unnu sínar skákir, en ađrar skákir enduđu međ jafntefli. Nú var Sindri kominn inní liđiđ en Pétur kominn niđur í B-sveitina.
TV - B - Gođinn A 2,5 - 3,5
Glćsilegur sigur á B-sveit Eyjamanna, ţeirri sömu og "ađalritari" skák.is og forseti vor Gunnar Björnsson hafđi spáđ sigri í 4. deildinni. Sindri og Jakob unnu sínar skákir. Erlingur, Barđi og Sigurđur Jón gerđu jafntefli en Smári tapađi sinni skák.
Gođinn - A - KR - E 5,5 - 0,5
Stórsigur á E-sveit KR fleytti A-sveitinni í annađ sćtiđ ţegar ţrjár umferđir eru eftir. Erlingur, Sindri, Jakob, Barđi og Smári unnu sína andstćđinga og Sigurđur Jón gerđi jafntefli.
Óhćtt er ađ segja ađ A-liđiđ hafa alla burđi til ţess ađ krćkja í sćti í 3. deild ađ ári. Einungis tvćr skákir af 24 töpuđust í fyrri hlutanum. Allir okkar bestu menn eru í liđinu og ef engin forföll verđa í seinni hlutanum lítur ţetta vel út. Viđ bíđum spenntir eftir viđureign okkar viđ Víkingasveitina í 5. umferđ. Úrslitin úr ţeirri viđureign koma til međ ađ ráđa miklu um framhaldiđ.
Árangur B-sveitarinnar.
Gođinn - B - SSON 0,5 - 5,5
Slćm byrjun hjá B-sveitinni. Hálfgerđ flenging í bođi Skákfélags Selfoss og nágrennis. Einar Garđar gerđi jafntefli á fyrsta borđi en Ćvar, Sighvatur, Sigurbjörn, Brandur og Einar Már töpuđu sínum skákum. Hermann sat yfir en var einn af skákstjórunum í 1. umferđ.
Haukar/TG - Gođinn - B 0 - 6
Eins og búast mátti viđ fengum viđ krakkasveit í annari umferđ. Ekki var hún nein fyrirstađa fyrir B-sveitina. allar skákir unnust á sameiginlegu krakkaliđi Hauka og Taflfélags Garđabćjar. Nú var Pétur kominn á fyrsta borđ og Einar Garđar á annađ borđ. Sigurbjörn sat hjá í 2. umferđ.
UMSB - Gođinn - B 5,5 - 0,5
Fastir liđir eins og venjulega. Alltaf teflum viđ gegn Borgfirđinga í deildarkeppninni. En nú náđu Borgfirđingar fram hefndum. Nú steinlágum viđ fyrir ţeim. Ađeins Brandur náđi janftefli, en ađrar skákir töpuđust. Bjarni Sćmundsson og John Ontiveros eru gegnir til liđs viđ UMSB og ţađ var of stór biti fyrir B-sveitina.
Gođinn - B - UMFL 4 - 2
Auđveldur sigur vannst á Laugvetningum. Hermann, Sigurbjörn og Brandur unnu auđvelda sigra eftir ađeins 30 mínútur ţví engir andstćđingar voru til stađar ! Pétur vann einnig sinn andstćđing en Ćvar og Sighvatur töpuđu.
Árangur einstakra skákmanna Gođans.
Erlingur ţorsteinsson 3 vinn af 4
Tveir sigrar og tvö jafntefli hjá Erlingi á 1. borđi í A-sveitinni. Góđ frammistađa hjá stigahćsta skákmanni félagsins.
Sigurđur Jón Gunnarsson 3 vinn af 4
Frábćr endurkoma ađ skákborđinu hjá Sigurđi Jóni. Sigurđur hafđi ekki teflt kappskák í 20 ár. Ţađ var ekki ađ sjá ađ svo vćri. Hann tapađi ekki skák. Sigurđur tefldi á 3. borđi í A-sveitinni, en tefldi eina skák 2. borđi í fyrstu umferđ, í fjarveru Sindra.
Barđi Einarsson 3 vinn af 4
Barđi undirstrikađi hve öruggur hann er. Tveir sigrar og tvö jafntefli. Barđi tefldi á 5. borđi, en á 4. borđi í fyrstu umferđ, í fjarveru Sindra.
Pétur Gíslason 3 vinn af 4
Pétur vann ţrjár skákir en tapađi einni. Hann tefldi á 1. borđi í B-sveit, nema í fyrstu umferđ, en ţá var Pétur á 6. borđi í A-sveitinni.
Sindri Guđjónsson 2,5 af 3
Sindri vann tvćr skákir og gerđi eitt jafntefli. Afar góđ frammistađa eins og búast mátti viđ hjá Sindra. Sindri tefldi á öđru borđi í A-sveitinni í 2-4 umferđ. Sindri kom svo seint til Reykjavíkur á föstudeginum ađ hann gat ekki teflt međ okkur ţá, enda um langan veg ađ fara fyrir hann, alla leiđ frá Bakkafirđi. Sindri er ásamt Barđa, Sigurđi Jóni, Erlingi og Einari Garđari, taplausir eftir fyrri hlutann.
Jakob Sćvar Sigurđsson 2,5 af 4
Jakob Sćvar stóđ fyrir sínu á 5. borđi. Hann vann tvćr skákir, gerđi eitt jafntefli, en tapađi einni skák.
Brandur Ţorgrímsson 2,5 af 4
Brandur tefldi á 6. borđi í B-sveitinni. Hann stóđ sig vel í sínu fyrsta kappskákmóti. Hann hafđi ekki áđur teflt kappskák og var stiglaus fyrir mótiđ. Brandur vann eina skák, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni. Svo fékk hann gefins vinning í síđustu umferđ ţví andstćđngur hans mćtti ekki til leiks.
Smári Sigurđsson 2 af 4
Smári tefldi á 6. borđi í A-sveitinni. Hann vann eina skák, gerđi tvö jafntefli, en tapađi einni skák.
Hermann Ađalsteinsson 2 af 3
Hermann vann eina skák og tapađi einni. Svo fékk hann einn vinning gefins ţví andstćđingur hann mćtti ekki til leiks. Hermann tefldi ekki í 1. umferđ.
Einar Garđar Hjaltason 1,5 af 2
Einar Garđar tefldi vel. Hann vann eina skák og gerđi eitt jafntefli. Einar tefldi ekki í 3 og 4. umferđ.
Ćvar Ákason 1 af 4
Ćvar vann eina skák, en tapađi 3. Ćvar átti möguleika á jafntefli í tveimur skákum en var sviđinn til taps í ţeim báđum.
Sighvatur Karlsson 1 af 4
Sighvatur teldi vel og vann eina skák, en var sviđinn til taps í endatafli í tveimur skákum.
Sigurbjörn Ásmundsson 1 af 3
Sigurbjörn tapađi tveimur skákum en fékk einn vinning ţegar andstćđingur hans mćtti ekki til leiks í síđustu umferđ líkt og Hermann og Brandur. Sigurbjörn tefldi ekki í 2. umferđ.
Einar Már Júlíusson 0 af 1
Einar tefldi eina skák í 1. umferđ og tapađi henni.
Viđ bíđum spenntir eftir seinni hlutanum í mars og vonandi gengur ţađ eftir sem viđ lögđum upp međ, ađ A-liđiđ vinni sćti í 3. deild ađ ári.
Hermann Ađalsteinsson formađur.
Flokkur: Íslandsmót skákfélaga | Facebook
Athugasemdir
Ekkert annad i střdunni en ad oska ykkur og okkur til hamingju med thennan frabaera arangur og dugnad og ahuga
her i Lřdingen N-Noregi kann enginn skak og eg vinn thvi engan..nema pafann střku sinnum
Sigurjón Benediktsson, 29.9.2009 kl. 05:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.