Misjafnt gengi í 1. umferđ.

Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld.  A-sveit Gođans vann góđan 4-2 sigur á TV-c.

Erlingur, Sigurđur Jón og Pétur unnu sína andstćđinga, Smári og Barđi gerđu jafntefli en Jakob tapađi sinni skák.

B-sveitin tapađi fyrir B-sveit Skákfélags Selfoss 0,5-5,5.  Einar Garđar gerđi jafntefli á 1. borđi en Ćvar, Sighvatur, Sigurbjörn, Brandur og Einar Már töpuđu sínum skákum.

Hermann sat hjá í 1. umferđ.   Ţegar ţetta er skrifađ er ekki búiđ ađ para í nćstu umferđ.  H.A. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband