Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun.

Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun í Rimaskóla í Reykjavík. Eins og í fyrra sendir Gođinn tvö liđ til keppni í 4. deildinni.  A- sveit félagsins er mjög öflug í ár og er liđiđ ţađ sterkasta sem Gođinn hefur sent til keppni á Íslandsmóti. A-liđiđ verđur nokkuđ örugglega í topp baráttunni í 4. deildinni og ágćtir möguleikar eru á ţví ađ liđiđ vinni sig upp í 3. deild ađ ári.  En ţá ţarf allt ađ ganga upp.

B-liđiđ hefur veikst nokkuđ frá ţví sem til stóđ og munar ţar mest um ađ Rúnar Ísleifsson og Ćvar Ákason forfölluđust báđir og geta ţví ekki veriđ međ okkur ađ ţessu sinni. 

Liđskipan Gođans um helgina:

A-sveit

1. Erlingur ţorsteinsson       2040   (2124)

2. Sindri Guđjónsson           1775    (1915)

3. Sigurđur Jón Gunnarsson 1885
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 1745
5. Barđi Einarsson               1740
6. Smári Sigurđsson            1665 

B-sveit

1. Pétur Gíslason                   1730

2. Einar Garđar Hjaltason      1655
3. Hermann Ađalsteinsson     1405
4. Sighvatur Karlsson           1325
5. Sigurbjörn Ásmundsson   1230 
6. Brandur ţorgrímsson           0

7. Einar Már Júlíusson             0

   

Ekki er endanlega ákveđiđ hvort Smári eđa Pétur verđi í A-sveitinni.
Sindri mun ekki tefla í 1. umferđ ţví hann verđur ekki komin til Reykjavíkur í tćka tíđ.

Einar Már kemur inn á neđsta borđ í B-liđinu í fjarveru Sindra í 1. umferđ.

Fluttar verđa fréttir af gengi liđanna hér á síđunni um helgina. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óska Gođamönnum góđs gengis um helgina, KOMA SVO!

Halldór B. Halldórsson (IP-tala skráđ) 24.9.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Takk fyrir Haddi.

Skákfélagiđ Gođinn, 24.9.2009 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband