Erlingur Ţorsteinsson er genginn í Gođann !

Erlingur Ţorsteinsson (2040) (2124 FIDE) er genginn í Gođann úr skálkdeild Fjölnis.  Erlingur mun tefla á fyrsta borđi í A-sveit Gođans í 4. deild 25-27 september nk. í Reykjavík.
Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hve mikill fengur ţađ er fyrir félagiđ ađ fá hann til liđs viđ okkur. Erlingur hefur teflt 536 kappskákir á ferlinum. Hann er ţví sannkallađur reynslubolti.

img 0988

                                     Erlingur Ţorsteinsson.

Erlingur flutti í Lauga í Reykjadal nú í ágúst og kennir viđ framhaldsskólann á Laugum í vetur.

A-sveit Gođans styrkist ţví til muna međ tilkomu Erlings í Gođann og Sindra Guđjónssonar sem gekk til liđs viđ félagiđ fyr í vikunni. Eins munar mikiđ um endurkomu Sigurđar Jóns Gunnarssonar (1880) ađ skákborđinu. Ţessir ţrír skákmenn skipa vćntanlega ţrjú efstu borđin í A-sveitinni. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Erlingur góđur veit ég ţó ég sé löngu hćttur ađ tefla. Er ekki S.J.G. strákur sem ég var ađ tefla viđ fyrir tuttugu árum á Siglufirđi?

Baldur Fjölnisson, 4.9.2009 kl. 23:06

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Örugglega.. Sigurđur Jón er frá Siglufirđi.

Skákfélagiđ Gođinn, 4.9.2009 kl. 23:40

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Jamm, traustur mađur eins og fólk er ţađan.

Baldur Fjölnisson, 4.9.2009 kl. 23:58

4 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Brćđurnir , Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson liđsmenn félagsins eru líka frá Sigló.

Skákfélagiđ Gođinn, 5.9.2009 kl. 12:47

5 Smámynd: Skákfélag Sauđárkróks

Til hamingju međ liđsstyrkinn. Ţiđ verđiđ öflugir í vetur.

Skákfélag Sauđárkróks, 5.9.2009 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband