Fréttir af félagsfundi.

Í kvöld fór einnig fram félagsfundur í skákfélaginu Gođanum og fékkst niđurstađa í öllum ţeim málum sem á dagskrá voru.

Ný lög fyrir félagiđ voru samţykkt óbreytt eins og ţau höfđu veriđ kynnt fyrir félagsmönnum. Ţau verđa sett inn á síđuna á morgun.

Ćfinga og mótaáćtlun verđur tilbúin á nćstu dögum. Ákveđiđ var ađ halda fyrsta haustmót Gođans einhverja helgi í nóvember međ 4 atskákum og 3 kappskákum.
Fram ađ deildarkeppni verđa tefldar skákir međ umhugsunartíma sem lengist međ hverri ćfingu. Á síđustu ćfingu fyrir deildarkeppnina verđu tefld kappskák.

Íslandsmót skákfélaga: Undirbúningur gengur vel og mönnun í tvćr sveitir auk varamanna lítur vel út.

Skákţing Norđlendinga 2010.  Ákveđiđ var ađ SŢN 2010 fari fram helgina 9-11 apríl á Húsavík.

Fleira ekki bókađ. H.A.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband