1.9.2009 | 21:18
Sindri, Sigurjón og Árni Garđar í Gođann !
Skákmennirnir Sindri Guđjónsson, Sigurjón Benediktsson og Árni Garđar Helgason, hafa gengiđ í skákfélagiđ Gođann. Ţetta er ađ sjálfsögđu mikiđ fagnađarefni og koma ţeirra í félagiđ styrkir félagiđ mikiđ.
Sindri Guđjónsson (1760) (1635 at) (1915 FIDE) er okkur ađ góđu kunnur, en hann ólst upp ađ hluta til, á Húsavík á sínum yngri árum, en hefur veriđ í Taflfélagi Garđabćjar. Sindri er fluttur til Bakkafjarđar í Norđur-Ţingeyjarsýslu. Hann mun annast skákkennslu í grunnskólanum á Bakkafirđi og grunnskóla Ţórshafnar í vetur.
Sindri mun tefla međ okkur í Íslandsmóti skákfélaga í haust og ţá ađ öllu óbreyttu á fyrsta borđi í A-sveitinni.
Sigurjón Benediktsson (1520) (1460 at) er vel ţekktur í skáklífi Ţingeyinga enda var hann formađur Taflfélags Húsavíkur sáluga, um árabil. Sigurjón er nú um stundir í Noregi en er vćntanlegur heim í desember. Hann mun ţví ekki tefla međ Gođanum í fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga.
Árni Garđar Helgason (0) Ćtlar ađ draga verulega úr notkun á spilum í vetur og tefla meira enda mun skemmtilegar ađ tefla á ćfingum og skákmótum hjá Gođanum heldur en spila Bridds. H.A.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 4.9.2009 kl. 21:38 | Facebook
Athugasemdir
Fannst ekkert nema fermingarmyndin af Sigurjóni ?? :)
Óttar Ingi (IP-tala skráđ) 2.9.2009 kl. 09:27
Ég gúglađi bara og ţessi var best
Skákfélagiđ Gođinn, 2.9.2009 kl. 10:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.