23.8.2009 | 12:48
Netmót Gođans 2010 ađ hefjast.
Á nćstu dögum hefst netmót Gođans 2010. Eins og undanfariđ fer ţađ fram á vefnum Gameknot ( http://www.gameknot.com )
Núna verđur gerđ sú breyting á mótshaldinu ađ teflt verđur í tveimur styrkleikaflokkum.
Í A-flokknum verđa 7 stigahćstu félagsmennirnir (samkvćmt stigakerfi gameknot) og í B-flokknum verđa allir ađrir félagsmenn sem ekki uppfylla skilyrđi ţar um.
Flestir virkir skákmenn félagsins eru nú ţegar skráir á vefinn en óskađ er eftir ţví ađ áhugasamir félagsmenn skrái sig sem notanda á vefinn fyrir mánađarmótin ţví reiknađ er međ ţví ađ keppni í B-flokki hefjist 1. september.
Ekkert kostar ađ tefla á ţessum vef, ef ekki eru tefldar fleiri en 10 skákir í einu.
Fyrir ţá sem ekki eru kunnugir gameknot vefnum ţá skal ţađ upplýst ađ hver skák getur tekiđ marga daga ţví umhugsunartíminn eru 3-5 sólarhringar á hvern leik.
En auđvitađ getur skákin klárast á mun styttri tíma ef svo ber undir, ef leikiđ er oft á dag í sömu skákinni.
Mótiđ mun standa yfir í allan vetur, ţví samkvćmt reynslu undanfarina ára tekur svona mót marga mánuđi. Allir tefla viđ alla međ báđum litum.
Ţađ skal tekiđ fram ađ keppendur hafa möguleika á ţví ađ fresta skákum sínum ef ţeir ţurfa ađ bregđa sér frá. (td. 10 dagar)
Líklegir keppendur í lokuđum 7 manna A- flokki
Jakob (Blackdawn) (sér um ađ starta mótinu)
Smári (sesar)
Pétur (peturgis)
Rúnar (runari)
Sigurđur Jón (sfs1)
Sighvatur (globalviking)
Ćvar (aevar)
Smári (sesar)
Pétur (peturgis)
Rúnar (runari)
Sigurđur Jón (sfs1)
Sighvatur (globalviking)
Ćvar (aevar)
B-flokkur Mögulegir keppendur (hámark 11 keppendur.)
Hallur (hallurbirkir)
Hermann (hermanna) (sér um ađ starta B-flokknum)
Bjössi (bjossi)
Benedikt (benedikt)
Jón Hafsteinn (nonni86)
Árni Garđar (arniga)
Árni Garđar (arniga)
Framantaldir eru allir notendur á gameknot vefnum.
Ţeir sem skrá sig inn sem nýjir notendur ţurfa ađ senda formanni upplýsingar um notandanafniđ sitt svo hćgt sé ađ senda ţeim bođ um ţátttöku í netmóti Gođans 2010 !
Allir nýjir notendur taka ţátt í B-flokknum.
Mótiđ er einugis ćtlađ félagsmönnum í skákfélaginu Gođanum.
Ađ sjálfsögđu veitir formađur allar upplýsingar um hvernig nýjir skákmenn skrá sig inn á vefinn og eru allir virkir sem óvirkir félagsmenn hvattir til ţess ađ skrá sig á gameknot vefinn og taka ţátt í mótinu.
Ekki eru veitt verđlaun í mótinu, heldur einungis litiđ á mót ţetta sem góđa ćfingu í skák međ nćgum umhugsunartíma.
Međ von um góđar undirtektir.
formađur.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.