Unglingalandsmót UMFÍ framundan.

Um Verslunarmannahelgina verđur Unglingalandsmót UMFÍ haldiđ á Sauđárkróki. Ţar verđur ma. keppt í skák.

Keppt verđur í eftirtöldum aldursflokkum :

Flokki 17-18 ára  Strákar/stelpur
Flokki 15-16 ára  ------------------
Flokki 13-14 ára  ------------------
Flokki 11-12 ára  ------------------


Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.

Skákfélagiđ Gođinn mun greiđa helming ţátttökugjaldsins fyrir ţá keppendur sem ćtla ađ keppa í skák fyrir HSŢ. Ţátttökugjaldiđ er 6000 krónur.

Nú ţegar hefur Snorri Hallgrímsson skráđ sig til keppni.

Sjá nánar hér: http://www.umfi.is/unglingalandsmot/keppnin/keppnisgreinar/skak/

Skráningarfrestur rennur út mánudagskvöldiđ 27 júlí !

Upplýsingar frá HSŢ eru hér:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband