Erfiđ byrjun hjá skáksveit HSŢ.

Ţegar 5 umferđum er lokiđ í skákkeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri hefur skáksveit HSŢ 2 vinninga og er sem stendur í neđsta sćti ţegar keppnin er hálfnuđ.  Ţađ voru Ćvar Ákason og Sigurbjörn Ásmundsson sem krćktu í ţessa tvo vinninga međ glćsibrag.  Ćvar vann Einar K Einarsson ÍBV og Sigurbjörn vann Guđbjörn Sigurmundsson HSK.

Annars urđu úrslit ţessi:

HSŢ - UFA/UMSE   0 - 4
HSŢ - HSK             1 - 3
HSŢ - ÍBV              1 - 3
HSŢ - UMSK          0 - 4
HSŢ - Bolungarv   0 - 4

Á morgun keppa okkar menn viđ: 

HSŢ - ÍBA
HSŢ - Fjölnir
HSŢ - ÚÍA
HSŢ - UMSB

Á morgun kemur Jakob Sćvar Sigurđsson og Gestur Vagn Baldursson inn í liđiđ. Ţá er bara ađ vona ađ fleiri vinningar skili sér í hús á morgun. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband