Landsmót UMFÍ hefst á föstudag.

Landsmót UMFÍ hefst í Glerárskóla á Akureyri á föstudag.  Fyrsta umferđ hefst kl 13:00. Alls mćta 11 keppnisleiđ til leiks. Teflar verđa atskákir (25 mín) og allir viđ alla, eđa 11 umferđir.

Tefldar verđa 5 umferđir á föstudag og 6 umferđir á laugardag

HSŢ sendir liđ til keppni. Liđiđ skipa:

Pétur Gíslason
Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Ćvar Ákason
Gestur Vagn Baldursson
Ármann Olgeirsson
Sigurbjörn Ásmundsson

Önnur keppnisliđ eru : ÍBA, UFA/UMSE, ÚÍA, UMSB, UMSK, HSK, ÍBV, Fjölnir, Bolungarvík og UMFN

Fykgst verđur međ gengi okkar liđs og úrslit birt hér á síđunni.

Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/landsmot_umfi_2009./


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband