SŢN 2009. Ármann međ 1. vinning.

Okkar mađur, Ármann Olgeirsson, er međ 1. vinninga ađ fjórum umferđum loknum á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í gćrkvöldi á Akureyri. Ármann tapađi fyrir Tómasi Veigari í fyrstu umferđ en vann Herstein Hreiđarsson í annari umferđ.  Ármann tapađi svo fyrir Jóni K Ţorgeirssyni og Sindra Guđjónssyni í 3 og 4. umferđ.

 Íslandsmót skákfélaga 2008 9 003

                             Ármann Olgeirsson 

5. umferđ hefst kl 11:00 en ekki veit ritstjóri viđ hvern Ármann á ađ telfa ţá, ţví rangar upplýsingar eru á heimasíđu SA. um pörun 5. umferđar. 

Samkvćmt heimasíđu SA. eru 16 keppendur á mótinu í ár.
Sjá nánar hér: http://skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009.7/

H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband