Landsmótið í skólaskák. Benedikt í 10. sæti.

Benedikt Þór Jóhannsson varð í 10 sæti með 2,5 vinninga á Landsmótinu í skólaskák sem lauk á Akureyri í dag.  Alveg ágætur árangur hjá Benedikt því flestir andstæðinga hans voru mjög öflugir

Patrekur Maron Magnússon varð landsmótsmeistari með öruggum hætti en hann vann Benedikt í 11. og síðustu umferðinni í dag. Í 10. umferð tapaði Benedikt fyrir Herði Aron Haukssyni.

landsmot_016

Nökkvi Sverrisson og Benedikt Þór Jóhannsson.

Hér má sjá einstök úrslit hjá Benedikt. http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000&snr

Hér má sjá úrslitin úr hraðskákmóti sem haldið var í gær: http://www.chess-results.com/tnr21638.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband