Landsmótið í skólaskák. Benedikt Þór meðal keppenda.

Landsmótið í skólaskák hefst á Akureyri í dag. Okkar maður, Benedikt Þór Jóhannsson, er ámeðal keppenda á mótinu.

Keppendalistinn:

  • Jóhanna Björg Jóhannssdóttir Salarskóla 
  • Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla
  • Patrekur Maron Magnússon Salaskóla
  • Jakub Szudrawski Grunnskóla Bolungarvíkur
  • Nökkvi Sverrisson Grunnskóla Vestmannaeyja
  • Hjörtur Þór Magnússon Húnavallaskóla (Norðurland vestra)
  • Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
  • Benedikt Þór Jóhannsson Húsavík
  • Dagur Andri Friðgeirsson Reykjavík
  • Hörður Aron Hauksson Reykjavík
  • Páll Andrason Kópavogi
  • Eiríkur Örn Brynjarsson Kópavogi

Benedikt Þór Jóhannsson

Benedikt Þór Jóhannsson.

Fylgst verður með gengi Bendikt Þórs hér á síðunni á meðan á mótinu stendur. H.A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband