30.4.2009 | 00:05
Pétur Gíslason ćfingameistari Gođans.
Pétur Gíslason varđ í kvöld skákćfingameistari Gođans á síđustu skákćfingu félagsins er fram fór á Húsavík. Pétur vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru 5 mín skákir.
Úrslit kvöldsins:
1. Pétur Gíslason 7 vinn af 7
2. Rúnar ísleifsson 5
3-4. Ćvar Ákason 4
3-4 Hermann Ađalsteinsson 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6-7 Hlynur Snćr Viđarsson 2
6-7 Sćţór Örn Ţórđarson 2
8. Snorri Hallgrímsson 1
Pétur Gíslason. Ćfingameistari Gođans 2009 međ 67 vinninga eftir veturinn.
Hermann Ađalsteinsson og Ađalsteinn Árni Baldursson frá Framsýn.
Ađ lokinni taflmennsku afhenti formađur Gođans, Ađalsteini Árna Baldurssyni formanni Framsýnar-stéttarfélags, ţakkarbréf frá skákfélaginu Gođanum fyrir ómetanlegan stuđning frá Framsýn stéttarfélagi, í vetur, en Gođinn hefur haft afnot af fundarsal Framsýnar fyrir skákćfingar og skákmót á afar hagstćđum kjörum.
Heildarfjöldi vinninga á skákćfingum í vetur:
1. Pétur Gíslason 67 vinningar !
2. Hermann Ađalsteinsson 53,5
3. Baldvin Ţ Jóhannesson 52,5
4. Smári Sigurđsson 40,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 32
6. Rúnar ísleifsson 31,5
7. Benedikt Ţór Jóhannsson 23,5
8. Ármann Olgeirsson 21,5
9. Baldur Daníelsson 18,5
10. Sighvatur Karlsson 13
11. Ćvar Ákason 12,5
12. Ketill Tryggvason 11
13. Jóhann Sigurđsson 9
14. Snorri Hallgrímsson 8,5
15. Hlynur Snćr Viđarsson 7
16. Heimir Bessason 6
17. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 5
18. Valur Heiđar Einarsson 4
19. Sigurjón Benediktsson 3,5
20. Hallur Reynisson 3
21. Óttar Ingi Oddsson 3
22. Jóhann Gunnarsson 2
23. Sćţór Örn Ţórđarson 2
24. Egill Hallgrímsson 1
Vinninga fjöldinn er óháđur skákafjölda. Sumir hafa ađeins mćtt á eina ćfingu í vetur og eru ţví ekki međ marga vinninga. Enginn mćtti á allar ćfingar í vetur. Alls komu 24 félagar á eina eđa fleiri skákćfingar hjá félaginu. Ţeir hafa aldrei veriđ fleiri.
Skákćfingar hefjast aftur í september. H.A.
Flokkur: Skákćfingar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.