26.4.2009 | 17:18
Benedikt, Hlynur, Hermína og Helgi hérđasmeistarar HSŢ 2009
Hérđasmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ ađ Laugum í dag. Alls tóku 20 keppendur ţátt í mótinu. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á keppanda.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í flokki 14-16 ára en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum, ţrátt fyrir ađ tapa fyrir Snorra Hallgrímssyni, en Snorri hafnađi í 3. sćti í heildarkeppninni međ 5 vinninga.
Hlynur Snćr Viđarsson varđ hérađsmeistari í flokki 4-7 bekkjar međ 5,5 vinninga og varđ í öđru sćti í heildarkeppninni.
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir vann í stúlkna flokki međ 4,5 vinninga og hún hlaut einnig silfur verđlaun í flokki 14-16 ára, en hún varđ í 5. sćti í heildarkeppninni.
Helgi Ţorleifur Ţórhallsson varđ hérađsmeistari í flokki 1-3 bekkjar međ 4 vinninga en Helgi gerđi jafntefli viđ Hlyn í loka umferđinni. Helgi varđ í 7. sćti í heildarkeppninni sem er afar góđur árangur ţví Helgi er ađeins á áttunda aldurs ári.
Heildarúrslitin:
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn 1. sćti. 14-16 ára
2. Hlynur Snćr Viđarsson 5,5 1. sćti. 10-13 ára
3. Snorri Hallgrímsson 5 2. sćti 10-13 ára
4. Valur Heiđar Einarsson 5 3. sćti 10-13 ára
5. Hermína Fjóla Ingólfsdóttir 4,5 1. sćti stúlkur og 14-16 ára
6. Starkađur Snćr Hlynsson 4
7. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 4 1. sćti. 9 ára og y
8. Pétur Ingvi Gunnarsson 4
9. Ari Rúnar Gunnarsson 4 2. sćti 9. ára og y
10. Kristján Ţórhallsson 3,5 3. stćti 14-16 ára
11. Clara Saga Pétursdóttir 3,5 2. sćti stúlkur
12. Pálmi John Ţórarinsson 3
13. Sigtryggur Vagnsson 3
14. Bjarni Jón Kristjánsson 2,5
15. Snorri Vagnsson 2,5 3. sćti 9. ára og y
16. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2,5
17. Inga Freyja Ţórarnisdóttir 2,5 3. sćti stúlkur
18. Eyţór Kári Ingólfsson 2
19. Helgi James Ţórarinsson 1,5
20. Bjargey Ingólfsdóttir 1,5
Keppendur á hérađsmóti HSŢ í dag.
Hérađsmótiđ var loka hnykkurinn á barna og unglingastarfi skákfélagsins Gođans í vetur. Ţráđurinn verđur síđan tekinn upp aftur í haust, en ţá er ćtlunin ađ halda Norđurlandsmót grunnskólasveita í skák í fyrsta skipti.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 21:32 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.