Smári efstur í hálfleik.

Smári Sigurðsson er efstur með 4 vinninga eftir 4 umferðir á hérðasmóti HSÞ, en fyrri hluti mótsins var tefldur í gærkvöld.

Staðan í hálfleik:

1.     Smári Sigurðsson                  4 vinn af 4.
2.     Ármann Olgeirsson              3,5
3.     Pétur Gíslason                     2,5
4.     Benedikt Þ Sigurgjónsson    2
5-6  Ævar Ákason                        1,5
5-6  Rúnar Ísleifsson                   1,5
7.    Hermann Aðalsteinsson       1
8.    Sigurbjörn Ásmundsson       0

Mótinu verður framhaldið að viku liðinni. H.A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband