31.3.2009 | 23:40
Benedikt og Hlynur sýslumeistarar í skólaskák 2009.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í kvöld sýslumeistari í skólaskák í eldri flokki. Hann vann alla sína andstćđinga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ sýslumeistari í yngri flokki, en hann vann líka alla sína andstćđinga.
Úrslit í yngri flokki :
1. Hlynur Snćr Viđarsson 8 vinn af 8 mögul.
2. Starkađur Snćr Hlynsson 7
3. Tryggvi Snćr Hlinason 4,5 (11,25 stig)
4. Freyţór Hrafn Harđarson 4,5 (10,25 stig)
5. Valur Heiđar Einarsson 4
6-7. Hjörtur Jón Gylfason 3
6-7. Sigtryggur Vagnsson 3
8. Fannar Rafn Gíslason 2
9. Ingi Ţór Halldórsson 0
Ţađ er greinilega hagstćtt ađ heita Snćr ađ millinafni.
Allir keppendur. Hlynur og Benedikt fremstir.
Hlynur og Starkađur verđa keppa fyrir hönd Ţingeyinga í Kjördćmismótinu á Akureyri 4 eđa 5 apríl nk.
Úrslit í eldri flokki :
1. Bendikt ţór Jóhannsson 6 vinn af 6 mögul.
2. Kristján Ţórhallsson 4 (8 stig)
3. Sćţór Örn Ţórđarson 4 (7 stig)
4. Hermína Fjóla Ingólfsdóttir 3 (5 stig)
5. Björn Húnbogi Birnuson 3 (4 stig)
6. Aldís Ósk Agnarsdóttir 1
7. Hafrún Huld Hlinadóttir 0
Benedikt og Kristján verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga í kjördćmismótinu á Akureyri , sem er fyrirhugađ 13 apríl nk. H.A.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 2.4.2009 kl. 23:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.