22.3.2009 | 21:18
Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.
Ţá er Íslandsmóti skákfélaga lokiđ. Árangur Gođans í 4. deildinni bara nokkuđ góđur, A-liđiđ í 9. sćti međ 23 vinninga og B-liđiđ í 17. sćti međ 19,5 vinninga.
Árangur A-sveitarinnar.
5. umferđ Gođinn A - Skákfélag Akureyrar - C 3,5 - 2,5
Góđur sigur vannst á Akureyringum. Barđi og Smári unnu sínar skákir, Pétur, Rúnar og Benedikt Ţorri gerđu jafntefli en Jakob tapađi sinni skák.
6. umferđ Gođinn A - Bolungarvík - D 3,5 - 2,5
Jakob, Benedikt Ţorri og Smári unnu sínar skákir. Pétur gerđi jafntelfi, en Rúnar og Barđi töpuđu sínum skákum. A-sveitin var nú komin í 4. sćtiđ međ 22,5 vinninga.
7. umferđ Gođinn A - Mátar 0,5 - 5.5
Barđi gerđi jafntefli á 1. borđi viđ Arnar Ţorsteinsson en ađrar skákir töpuđust. Mátarnir reyndust ofjarlar A-sveitarinnar enda 300-500 stigum hćrri á öllum borđum. Eftir ţetta stóra tap féll sveitin niđur í 9. sćtiđ.
Árangur B-sveitarinnar.
B-sveitin sat yfir í 5. umferđ ţví 9 liđ mćttu ekki til keppni á Akureyri og ţar međ var B-sveitin neđsta liđiđ sem mćtti ţegar parađ var í 5. umferđ. Ţar sem stóđ á stöku í 4. deildinni fékk B-liđiđ ekki andstćđing ađ ţessu sinn.
B- liđiđ fékk 4 vinninga fyrir yfirsetuna.
6. umferđ Gođinn B - TV - d 4 - 2
B-liđiđ fékk loksins ađ tefla, en ţó mćttu ekki nema 4 úr liđi andstćđingana. Ţví sátu Baldur og Hermann hjá í ţessari viđureign. Benedikt vann sinn andstćđing, Ćvar og Sigurbjörn gerđu jafnteflin en Ármann tapađi sinni skák. Baldur og Hermann fengu vinninga fyrir ţađ eitt ađ láta klukkuna ganga út.
7. umferđ Gođinn B - UMSB
Eins og venjulega mćtast ţessar sveitir í deildarkeppninni og hingađ til hefur Gođinn alltaf unniđ. Ekki varđ breyting á ţví. Benedikt Ţór, Sigurbjörn, Sighvatur og Hermann unnu sína andstćđinga en Ćvar og Baldur töpuđu báđir á tveimur efstu borđunum, fyrir Jóhanni Óla og Tinnu Kristínu. Ţetta var fyrsta tapskák Baldurs í deildarkeppninni í 13 skákum.
Niđurstađan varđ ţví 17. sćtiđ og 19,5 vinningar. Skáksveit frá Gođanum hefur ekki lent í ţví áđur ađ tefla svona fáar skákir eins og núna. Af 18 skákum mögulegum ţurfti ađeins ađ tefla 10 skákir ţví yfirseta í 5. umferđ og mönnunar vandrćđi í 6. umferđ hjá andstćđingum okkar sáu til ţess.
Ađstćđur á skákstađ voru líkast til góđar fyrir liđin í 1-3 deild, en ţćr hefđu mátt vera skárri fyrir 4. deildina. Liđsmenn B-sveitarinnar voru ekki övundsverđir af ţví ađ sitja ađ tafli međ bakiđ í sjoppuna ţar sem hávćrt skvaldur var allan tímann rétt fyrir aftan ţá, í ađeins tveggja metra fjarlćgđ.
Birtuskilyrđi í viđureign A-sveitarinnar og Máta í síđustu umferđ voru einnig slćm ţegar ađ dimmt var orđiđ úti um hálf níuleytiđ um kvöldiđ.
Ađ lokum vill formađur ţakka keppendum Gođans fyrir ţátttökuna í mótinu og vonandi gefa allir kost á sér til keppni aftur í haust. H.A.
Flokkur: Íslandsmót skákfélaga | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.