Skákţing Gođans. Úrslit ráđast í kvöld.

Í kvöld kl 20:00 veđur lokaumferđin í skákţingi Gođans tefld.  Smári Sigurđsson stendur best ađ vígi fyrir lokaumferđina ţví hann hefur hálfs vinnings forskot á nćsta mann, Benedikt Ţorra.

Rúnar , Pétur og Baldvin eru svo hláfum vinningi neđan viđ Benedikt Ţorra.  Ţessir 5 keppendur bítast um 3 efstu sćtin í lokaumferđinni. Ćvar á reyndar frćđilega möguleika á ţví ađ ná 3. sćtinu ef önnur úrslit verđa honum hagstćđ.

Ađrir eiga ekki möguleika á ţví ađ blanda sér í toppbaráttuna. 

Verđlaunaafhending verđur í kvöld. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband