7.3.2009 | 19:16
Borgarhólsskóli í 10. sćti.
Íslandsmót barnaskólasveita í skák fór fram í dag í Rimaskóla. Skáksveit Borgarhólsskóla náđi ţar fínum árangri og endađi í 10 sćti međ 16,5 vinninga.( af 28 möglegum) Borgarhólsskóli var ađeins 2 vinningum frá ţví ađ komast í úrslita keppnina sem fram fer á morgun. Alls tóku ţátt 40 skáksveitir ţátt í mótinu.
Árnagur okkar stráka var svona :
1. borđ Hlynur Snćr Viđarsson 4 vinningar af 7 mögl.
2. borđ Snorri Hallgrímsson 5 af 7
3. Valur Heiđar Einarsson 2,5 af 7
4. Ágúst Már Gunnlagsson 5 af 7
Einstök úrslit :
1. umferđ Borgarhólsskóli - Gleráskóli Ak 0 - 4
2. umferđ Hólabrekkuskól B - Borgarhólsskóli 2 - 2
3. umferđ Borgarhólsskóli - Rimaskóli E 4 - 0
4. umferđ Ísaksskóli Rvík - Borgarhólsskóli 1 - 3
5. umferđ Borgarhólsskóli - Hallormsstađaskóli 3 - 1
6. umferđ Grunns Vestmanneyja E - Borgarhólsskóli 0,5-3,5
7. umferđ Borgarhólsskóli - Rimaskoli B 1 - 3
Lokastađan:
Nánari upplýsingar má nálgast hér:
http://www.chess-results.com/tnr19987.aspx?art=0&lan=1&fed=Borga&m=-1
Myndir frá mótinu verđa settar hér inn á morgun. HA.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 8.3.2009 kl. 19:29 | Facebook
Athugasemdir
Frábćr árangur !
Til hamingju , verđur gaman ađ fylgjast međ ţessari efnilegu sveit.
kveđja
Davíđ Kjartansson
Davíđ Kjartansson (IP-tala skráđ) 7.3.2009 kl. 22:52
Já, viđ bíđum spenntir eftir nćstu keppni.
Skákfélagiđ Gođinn, 8.3.2009 kl. 17:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.