Aftur um 30 ár !

Nú eru talsvert safn af gömlum myndum frá hinum ýmsu skákviđburđum á Húsavík, orđiđ ađgengilegt hér á síđunni, í 2 myndaalbúmum.  Ţau eru hér til hliđar neđar á síđunni.  Eitt albúm er síđan vćntanlegt í viđbót á morgun.

Fjöltefli međ Boris Spassky á Húsavík 1978 007

Haraldur Sigurjónsson, ţá ungur ađ árum, gerđi jafntefli viđ Boris Spassky í fjöltefli á Hótel Húsavík áriđ 1978. 

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrifa athugasemdir viđ myndirnar í myndaalbúmunum, telji ţeir sig ţekkja hverjir eru á umrćddum myndum. 

Hermann Ađalsteinsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband