Hjálmar Theodórsson.

Gamlar skákmyndir frá Húsavík 001Hjálmar Theodórsson var einn sterkasti skákmađur Húsvíkinga um árabil.  Hann varđ skákmeistari Taflfélags Húsavíkur margoft.

Hjálmar varđ Skákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1965 (ásamt Hjörleifi Halldórssyni) og 1970.

Hjámar varđ einnig Hrađskákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1958 og 1960.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hjálmar Theodórsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Ég kynntist Hjálmari Theódórssyni sumariđ 1961. Ţá bjuggum viđ fađir minn, Haukur Sveinsson skákmeistari, hjá Hjálmari og Stefaníu konu hans, í mánađartíma. Pabbi hafđi fengiđ aukavinnu í sumarfíinu sínu viđ bókhald hjá fyrirtćki Jóns Ármanns Héđinssonar og hafđi mig, strákhnohkkan ţá 11 ára gamlan, međ sér til Húsavíkur. Ţađ var góđur vinskapur milli Pabba og Hjálmars úr skákinni, Ţegar Hjálmar kom suđur til tefla á Íslandsţingum dvaldi hann oft hjá pabba. Ţetta var mikiđ ćvintýri fyrir mig, Ég fékk ađ stokka upp línu fyrir beitningamenn, minnir ađ mađur hafi fengiđ 50 aura á stokkinn og ţá hafi koistađ 2,50 kr. í bíóiđ. Ţá átti Albert heima í bíóinu. Mađur fékk ađ ćfa fótbolta međ 5. flokknum hjá Völsungi. Eiđur Gudjohnsen (afi Eiđs Smára) ţjálfađi okkur strákana. Viđ Fói (Guđbrandur Guđjohnsen) vorum bestir spiluđum bćđi međ 5. og 4. flokki í keppnisferđ til Akureyrar ţar sem viđ áttum í höggi viđ KA. En af eldri strákunum voru Sissi og Hemmi og Gauji bestir. Pabbi og Hjálmar heitinn tefldu hrađskákir flest kvöld. Stundum var stór svoli međ ţeim Jón Víkingur eđa Víkingsson. Ţetta var frábćr tími mér hefur alltaf ţótt vćnt um Húsavík og Húsvíkinga síđan. Guđ blessi minningu sćmdarhjónanna Hjálmars og Stefaníu, ţau voru okkur pabba afar góđ. Theódór Friđriksson fađir Hjálmars var einn merkasti rithöfundur landsins á öndverđri síđustu öld. Halldór Laxness sagđi ađ verk Theódórs, Í Verum, sé besta lýsing á kjörum íslensks alţýđufólks uppp úr aldamótunum 1900 sem skrifuđ hafi veriđ. Théodór bjó alla ćvi viđ kröpp kjör´, sótti sjóinn og vann erfiđisvinnu alla aćvi, en afrekađi samt ţessu meistaraverki  á ritvellinum. 

Óttar Felix Hauksson, 23.1.2009 kl. 23:28

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Takk fyrir Óttar.

Skákfélagiđ Gođinn, 24.1.2009 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband