27.12.2008 | 17:21
Smári Sigurđsson hrađskákmeistari Gođans 2008.
Smári Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2008. Hann fékk 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Pétur Gíslason fékk einning 9,5 vinninga, en tapađi 0,5-1,5 fyrir Smára í einvígi um titilinn. Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 9 vinninga.
Ţetta var ţriđji titill Smára á árinu, ţví hann er skákmeistari Gođans frá ţví í mars sl, hann er 15 mín meistari félagsins frá ţví í nóvember og núna hirti hann hrađskáktitilinn líka. Ađeins atskáktitillinn (hérađsmeistari HSŢ) gekk honum úr greipum í vor.
1. Smári Sigurđsson 9,5 af 11 mögul. (+1,5)
2. Pétur Gíslason 9,5 (+0,5)
3. Rúnar Ísleifsson 9
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 7
5. Ćvar Ákason 6
6-7. Baldur Daníelsson 5 (53 stig)
6-7. Hermann Ađalsteinsson 5 (53 stig)
8. Jóhann Sigurđsson 5 (44 stig)
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 4,5
10. Sigurbjörn Ásmundsson 4
11. Heimir Bessason 3,5 (54 stig)
12. Jón Hafsteinn Jóhannsson 3,5 (43,5 stig)
13. Sighvatur Karlsson 3
14. Hallur Reynisson 2
Samhliđa hrađskákmótinu var jólapakkahrađskákmót félagsins haldiđ fyrir 16 ára og yngri. Valur Heiđar Einarsson varđ hlutskarpastur međ 5 vinninga af 6 mögulegum. Einungis fjórir keppendur mćttu til leiks og teldu ţeir tvöfalda umferđ.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Valur Heiđar Einarsson 5 vinn af 6 mögul.
2. Hlynur Snćr Viđarsson 4
3. Snorri Hallgrímsson 3
4. Ágúst Már Gunnlaugssson 0
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.