15.12.2008 | 17:07
Jakob Sævar hækkar um 75 skákstig.
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. desember. Talsverðar breytingar eru á stigum okkar manna og ber þar hæst mikil hækkun á stigum Jakobs Sævars, en hann hækkar um heil 75 stig frá síðasta lista. (1. sept) Jakob er einnig lang virkasti skákmaður félagsins en hann tefldi 26 skákir á tímabilinu. Baldur, Rúnar, Pétur og Smári hækka einnig nokkuð á stigum.
Stigabreytingin er jákvæð fyrir flesta, þar sem fleiri hækka á stigum en lækka.
Listinn lítur svona út : stig 1. des. breyting+/-
Ármann Olgeirsson 1450 +10
Baldur Daníelsson 1670 +20
Baldvin Þ Jóhannesson 1440 -5
Barði Einarssson 1740 -10
Einar Garðar Hjaltason 1655 0
Heimir Bessason 1590 0
Hermann Aðalsteinsson 1380 +5
Jakob Sævar Sigurðsson 1750 +75
Pétur Gíslason 1730 +15
Rúnar Ísleifsson 1715 +20
Sighvatur Karlsson 1300 0
Sigurbjörn Ásmundsson 1305 0
Sigurður Jón Gunnarsson 1880 0
Smári Sigurðsson 1635 +20
Ævar Ákason 1585 -20
Ný atskákstig eru svo væntanleg fljótlega. H.A.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.