Skákkennsla hafin í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit.

Í síðustu viku hófst skákkennsla í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit.  Skákkennslan er í umsjá Baldvins Þórs Jóhannessarsonar og Péturs Gíslasonar. 

Kennt er í tveimur hópum, yngri og eldri hóp. Baldvin kennir yngri hópnum á fimmtudögum og Pétur kennir eldri hópnum á mánudögum.

Reiknað er með því að kennslan standi fram eftir vetri. 

IMG 2531

IMG 2512

 

 

 

 

 

 

 

 

Pétur Gíslason við kennslu

Nemendur í yngri hópnum 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndunum hér fyrir ofan sést Baldvin Þór Jóhannesson og Pétur Gíslason kenna áhugasömum nemendum. H.A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband